Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 45

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 45
Flokkur Ástand Ástandsflokkun lands Einkenni Aðgerðir 0 Ágætt Rofdílar eru nær engir (0-2% þekja). Þúfur eru vart merkjanlegar. Lítil eða engin ummerki beitar, (svarðhæð ~20-50 cm). Land er loðið. Sina er mikil í sverði. Uppskera er mikil (gróðumýting < 10%). 1 Gott Rofdílar eru hverfandi litlir (< 5% þekja). Þúfur eru vart merkjanlegar. Gróður er rjóðurbitinn og toppóttur, (svarðhæð minnst 15 cm). Puntur er áberandi að hausti. Sina er talsverð í sverði. Uppskera er talsvert mikil (gróðumýting < 40%). Engar sérstakar 2 Sæmilegt Rofdflar em hverfandi litlir (< 5% þekja). Þúfur eru nokkuð áberandi. Gróður er jafnbitinn, (svarðhæð ~ 10-20 cm). Puntur er nokkur að hausti. Sina sést í sverði. Uppskera er nokkur (gróðumýting 40-60%). Aðgátar þörf, t.d. í köldum árum. 3 Slæmt Rofdflar eru merkjanlegir (~5-10% þekja). Þúfur em áberandi. Gróður er snöggur og jafnbitinn, (svarðhæð ~ 5-15 cm). Puntur er lítill að hausti. Land er nær sinulaust. Uppskera er lítil (gróðumýting 60-80%). Dregið úr beit. Áburðargjöf 4 Mjög slæmt Rofdflar eru nokkuð áberandi (~10% þekja). Þúfur eru mjög áberandi. Gróður er mikið bitinn, (svarðhæð < 10 cm). Puntur er lítill sem enginn að hausti. Land er sinulaust. Uppskera er lítil sem engin (gróðumýting > 80%). Friðun. Dregið verulega úr beit. Áburðargjöf. 5 Land óhæft til beitar Rofdflar eru mjög áberandi (> 10% þekja). Þúfur em mjög áberandi. Gróður er allur rótnagaður (svarðhæð ~ 5 cm). Puntur sést ekki að hausti Land er sinulaust. Uppskera er lítil sem engin (gróðumýting > 80%). Friðun. Uppgræðsla þar sem við á. FREYR 13-14/2000 - 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.