Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 64
A flugskeiði...
...inn í framtíðina!
1969 Gunnar Bjamason gefur út fyrstu ættbók íslenska hestsins
„Ættbók og Saga" með upplýsingum allt aftur tiL ársins 1923.
1986 BúnaóarféLag ísLands gefur út fýrsta hefti af „Hrossaræktinni",
árlegu riti Bændasamtakanna um kynbótadóma.
1991 Feng hLeypt af stokkunum. Uppbygging á Feng,
gagnagrunni Bændasamtaka ísLands um
ísLenska hestinn, hefst af fuLLum krafti.
1994 Einka-Fengur settur á markaó fyrir aLmenna
hrossaræktendur hér á Landi og erLendis.
1997 VeraLdarfengur opnaður á Netinu með aðgang
aó gagnagrunninum Feng. Gagnasafnið uppfært
regLuLega á Netinu.
1998 MargmiðLunardiskurinn ísLandsfengur gefinn
út með gagnagrunninum Feng ásamt Litmyndum
af kynbótahrossum.
2000 WorldFengur tiLbúinn tiL prófunar. Beinn aðgangur aó gagnagrunninum Feng á Netinu. Samstarfsverkefni Bændasamtakanna
og FEIF um uppbyggingu á sameiginLegum og miðLægum gagnagrunni á Netinu um ölL íslensk hross í aðiLdarlöndum
FEIF. Grunnur Lagður aó rafrænu skýrsLuhaLdi i hrossarækt.
Islandsfengur er margmiðlunarforrit fyrir
hrossaræktendur og alla unnendur íslenska hestsins
hérlendis og erlendis. Forritið er einfalt í notkun
og auðveLt er að skoða myndir, ættir, kynbótadóma
og kynbótamat hrossa.
• íslandsfengur er á íslensku, ensku, þýsku og
dönsku.
• Upplýsingar um á annað hundrað þúsund hross.
• Nýr diskur á hverju ári.
• Litmyndir af rúmlega 2 þúsund þekktum hrossum.
Skoðið www.islandsfengur.is og www.bondi.is
Tekið er við pöntunum á Netinu og hjá
Bændasamtökum Íslands-Tölvudeild.
Bændasamtök Islands,
Bændahöllinni, 107 Reykjavík.
Sími 56S 0300, fax 562 5177,
netfang: heLpdesk@bondi.is