Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 31

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 31
Afkvœmi Þráar 78258301 Kvnbótamat: Höfuð 127 Tölt 118 Háls, herðar og bógar 141 Brokk 114 Bak og lend 122 Skeið 120 Samræmi 137 Stökk 122 Fótagerð 122 Vilji 109 Réttleiki 115 Geðslag 116 Hófar 114 Fegurð í reið 122 Prúðleiki 109 Hæð á herðar 2.5 Aðaleinkunn 129 Dómsorð: Afkvæmi Þráar eru fremur stór. Þau eru undantekning- arlaust ákaflega vel byggð. Þau hafa frábæra frambygg- ingu em lofthá og langvaxin. Prúðleiki á fax og tagl er rétt í meðallagi. Afkvæmin em tjölhæf, hreingeng og rúm á gangi. Lundin er samstarfsfús og þau fara vel í reið. Þrá gefur fagurlega sköpuð gæðingshross, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. Höfuð 99 Tölt 118 Háls, herðar og bógar 100 Brokk 111 Bak og lend 114 Skeið 123 Samræmi 110 Stökk 124 Fótagerð 95 Vilji 132 Réttleiki 96 Geðslag 117 Hófar 104 Fegurð í reið 121 Prúðleiki 86 Hæð á herðar -1.9 Aðaleinkunn 122 Dómsorð: Afkvæmi Óskar em í tæpu meðallagi á stærð. Sköpu- lag er í meðallagi en reiðhestkostir em ótvíræðir. Þau em öskuviljug og mögnuð ganghross en stundum full sjálfstæð í lund. Þau em fjölhæf og gangurinn er hreinn og rúmur. Ósk er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. Gola 79284968 79.2.84-968 Gola frá Brekkum Ósk 81265031, lengst til hœgri, með afkvcemum. 81.2.65-031 Osk frá Brún Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 7 afkvæma: 9 Öryggi kynbótamats: 90% Kvnbótamat: Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 5 afkvæma: 8 Öryggi kynbótamats: 84% Kvnbótamat: Höfuð 104 Tölt 120 Háls, herðar og bógar 112 Brokk 114 Bak og lend 120 Skeið 115 Samræmi 118 Stökk 117 Fótagerð 105 Vilji 112 Réttleiki 116 Geðslag 123 Hófar 105 Fegurð í reið 118 Prúðleiki 98 Hæð á herðar 3.8 Aðaleinkunn 121 Dómsorð: Afkvæmi Golu em fremur stór, þau em misfríð á höfuð og prúðleiki á fax og tagl er í tæpu meðallagi. Hálsinn er reistur og bolurinn fallegur. Fótagerð og hófar eru í rúmu meðallagi en réttleiki ágætur. Af- kvæmin eru fjölhæf í gangi en töltið þó að jafnaði best. Þau eru þjál í lund og fara vel í reið. FREYR 13-14/2000 - 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.