Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2000, Side 45

Freyr - 15.12.2000, Side 45
Flokkur Ástand Ástandsflokkun lands Einkenni Aðgerðir 0 Ágætt Rofdílar eru nær engir (0-2% þekja). Þúfur eru vart merkjanlegar. Lítil eða engin ummerki beitar, (svarðhæð ~20-50 cm). Land er loðið. Sina er mikil í sverði. Uppskera er mikil (gróðumýting < 10%). 1 Gott Rofdílar eru hverfandi litlir (< 5% þekja). Þúfur eru vart merkjanlegar. Gróður er rjóðurbitinn og toppóttur, (svarðhæð minnst 15 cm). Puntur er áberandi að hausti. Sina er talsverð í sverði. Uppskera er talsvert mikil (gróðumýting < 40%). Engar sérstakar 2 Sæmilegt Rofdflar em hverfandi litlir (< 5% þekja). Þúfur eru nokkuð áberandi. Gróður er jafnbitinn, (svarðhæð ~ 10-20 cm). Puntur er nokkur að hausti. Sina sést í sverði. Uppskera er nokkur (gróðumýting 40-60%). Aðgátar þörf, t.d. í köldum árum. 3 Slæmt Rofdflar eru merkjanlegir (~5-10% þekja). Þúfur em áberandi. Gróður er snöggur og jafnbitinn, (svarðhæð ~ 5-15 cm). Puntur er lítill að hausti. Land er nær sinulaust. Uppskera er lítil (gróðumýting 60-80%). Dregið úr beit. Áburðargjöf 4 Mjög slæmt Rofdflar eru nokkuð áberandi (~10% þekja). Þúfur eru mjög áberandi. Gróður er mikið bitinn, (svarðhæð < 10 cm). Puntur er lítill sem enginn að hausti. Land er sinulaust. Uppskera er lítil sem engin (gróðumýting > 80%). Friðun. Dregið verulega úr beit. Áburðargjöf. 5 Land óhæft til beitar Rofdflar eru mjög áberandi (> 10% þekja). Þúfur em mjög áberandi. Gróður er allur rótnagaður (svarðhæð ~ 5 cm). Puntur sést ekki að hausti Land er sinulaust. Uppskera er lítil sem engin (gróðumýting > 80%). Friðun. Uppgræðsla þar sem við á. FREYR 13-14/2000 - 45

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.