Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 53

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 53
er sonur Gosa 91-945. I Arteigi sýndu tveir vetur- gamlir hrútar glæsiút- komu; Roði 99-720 fékk 135 í heildareinkunn en hann er sonur Búa 95-583 á Björgum. Kubbur 99- 723 fékk 125 í heildar- einkunn en hann er undan Njóla 93-826. Á Bergs- stöðum í Aðaldal var í rannsókn Laukur 99-139 sem fékk 133 í heildar- einkunn en úr kjötmats- hluta var einkunn hans 175. Þessi hrútur er und- an Njóla 93-826. Á Litlu- Reykjum stóðu efstir Hnaus 98-200 með 133 í heildareinkunn og Kafli 96-020 með 123 en þessir hrútar eru hálfbræður undan Feldi 94-016 sem var afkomandi Kráks 87- 920. í Skarðaborg voru miklir yfirburðir hjá Stubb 98-105 með 134 í heildareinkunn og frá- bært kjötmat. Á Héðins- höfða stóð langefstur Máni 99-104 með 128 í heildareinkunn, en hann er sonur Sunna 96-830 og dóttursonur Guls 95-412 sem sló eftirminnanlega í gegn í rannsókn haustið 1998 og er Máni því af- komandi Gosa 91-945 í báðar ættir. Norður- Þingeyjarsýslu Eins og áður var mikið umfang afkvæmarann- sókna í sýslunni. Mjög mörg af hinum stóru fjár- búum í sýslunni hafa gert þessar rannsóknir að föst- um og eðlilegum þætti í fjárræktarstarfinu. Áreið- anlega væri mjög árang- ursríkt ef sú þróun gæti orðið sem víðast um land. Vegna stærðar bú- anna eru mjög oft margir hrútar í rannsókn og því talsverður grunnur fyrir vali á milli hrútanna á grundvelli niðurstaðna. Ein af hinum sameigin- legu afkvæmarannsókn- um vegna stöðvanna var í Holti í Þistilfirði. Þangað voru fengnir til prófunar fimm úrvalshrútar úr hér- aði sem þar kepptu að auki við þrjá heimahrúta. Þarna var það Túli 98- 347 í Leirhöfn sem fór með sigur af hólmi með 121 í heildareinkunn. Ekkert vafamál er að þessi hrútur gefur feiki- lega mikla kosti í slátur- lömbum í kjötgæðum og góðri gerð, en afkvæmi hans eru sum óþarflega gulkuskotin á ull. Þessi ágætishrútur, sem nú er á stöð með númerið 98- 858, er sonur Garps 92- 808. Blómi 96-695 á Hagalandi stóð honum næstur með 115 í heildar- einkunn, en hann hafði sýnt feikilega góðar nið- urstöður undangengin tvö haust heima á Hagalandi. Yfirburðir Blóma voru allir í kjötmati lambanna því að í ómsjármælingar- hluta náði hann ekki meðaltali í samanburði að þessu sinni. Blómi var hins vegar fallinn þannig að hann kom ekki til greina sem stöðvarhrútur. Sonur hans, Freyr 98- 152, var þama í þriðja sæti með 107 í heildar- einkunn, jafnvígur á báða þætti. Þessi hrútur sýndi mjög góða útkomu vetur- gamall haustið 1999 í af- kvæmarannsókn og átti einstakan hóp veturgam- alla hrúta í haust eins og fram kemur í grein um hrútasýningar, þannig að hann var dæmdur eiga erindi á stöð og stendur þar nú með númer 98- 857. í Garði í Kelduhverfi stóð á toppinum Barki 97- 650 með 126 í heild- areinkunn en yfirburðir hans voru sérlega miklir í ómsjárhluta rannsóknar. Faðir Barka er Bruni 93- 536. Á félagsbúinu í Sandfellshaga stóð efstur Kalli 97-518 með 127 í heildareinkunn, en hrútur þessi er frá Hafrafells- tungu undan Svan 90-228 þar, sem gert hafði garð- inn frægan þar áður. Á Bjamastöðum stóðu tveir hrútar langefstir, Steri 98- 555 og Bætir 98-554, með 125 og 124 í eink- unn, Steri með mikla yfirburði í ómsjármæl- ingum, en Bætir úr kjöt- mati. Steri er sonur Mola 93-986 en Bætir undan Bút 93-982. í Ærlæk vom yfirburðir hjá Dela 99- 115 algerir með 138 í heildareinkunn, jafn á báðum þáttum. Deli er sonur Bætis 98-554, sem getið er hér skömmu framar. Jaki 99-582 stóð efstur í rannsókn á Brekku í Núpasveit með 121 í heildareinkunn, en yfirburðir hans fengust allir úr ómsjárhluta, því að í kjötmati var hann undir meðaltali. Jaki er sonur Bjálfa 95-802. f Leirhöfn stóð að þessu sinni langefstur hópur undan Tóta 98-346 með 123 í heildareinkunn, en útkoma úr kjötmati var frábær hjá honum. Tóti er tvílembingsbróðir Túla 98- 858 sem lofsunginn er hér litlu framar í grein- inni. í hópi 15 hrúta í rannsókn á Gunnarsstöð- um stóð langefstur Stubbur 98-042 með 128 í heildareinkunn, þessi hrútur sýndi góða niður- stöðu fyrir kjötmat árið áður en hann er frá Hafra- fellstungu, sonur Njóla 93-826. Á Hagalandi stóðu efstir Glófi 98-154 og Kjarni 99-159 með 121 og 120 í heildareink- unn fyrir einkar öfluga lambahópa. Glófi er sonur Búts 93-982, en Kjami undan Haga 98- 857 (Frey 98-152), sem fjallað er um hér að fram- an í umfjöllun um af- kvæmarannsóknina í Holti. Kjarni var sem ein- staklingur dæmdur besti veturgamli hrúturinn í Þistilfirði eins og fram kemur í skrifum um hrútasýningar, en í þess- ari tíu hrúta rannsókn stóðu næstir honum í röð tveir veturgamlir hálf- bræður hans. í Garði í Þistilfirði stóð langefstur Þéttir 97-662 með 131 í heildareinkunn, en þessi hrútur var einnig á toppi árið áður, faðir hans var Tvistur 92-651. í Tungu- seli sýndi Ljómi 99-051 ótvíræða yfirburði, hlaut 124 í heildareinkunn en hrútur þessi er undan Bjarti 93-800. Múlasýslur Umfang rannsóknanna var nokkru minna á þessu svæði en árið áður. Því til viðbótar voru yfirleitt færri hrútar þar í rann- sókn á hverju búi að jafn- aði en á öðrum svæðum. Á báðum þessum þáttum þyrfti að ráða bót. Vegna mikils umróts í fjárbú- skap í kjölfar fjárskipta á stórum hluta svæðisins á síðasta áratug er líklega hvergi á landinu meiri FR6VR 6-7/2000 - 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.