Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 53
er sonur Gosa 91-945. I
Arteigi sýndu tveir vetur-
gamlir hrútar glæsiút-
komu; Roði 99-720 fékk
135 í heildareinkunn en
hann er sonur Búa 95-583
á Björgum. Kubbur 99-
723 fékk 125 í heildar-
einkunn en hann er undan
Njóla 93-826. Á Bergs-
stöðum í Aðaldal var í
rannsókn Laukur 99-139
sem fékk 133 í heildar-
einkunn en úr kjötmats-
hluta var einkunn hans
175. Þessi hrútur er und-
an Njóla 93-826. Á Litlu-
Reykjum stóðu efstir
Hnaus 98-200 með 133 í
heildareinkunn og Kafli
96-020 með 123 en þessir
hrútar eru hálfbræður
undan Feldi 94-016 sem
var afkomandi Kráks 87-
920. í Skarðaborg voru
miklir yfirburðir hjá
Stubb 98-105 með 134 í
heildareinkunn og frá-
bært kjötmat. Á Héðins-
höfða stóð langefstur
Máni 99-104 með 128 í
heildareinkunn, en hann
er sonur Sunna 96-830 og
dóttursonur Guls 95-412
sem sló eftirminnanlega í
gegn í rannsókn haustið
1998 og er Máni því af-
komandi Gosa 91-945 í
báðar ættir.
Norður-
Þingeyjarsýslu
Eins og áður var mikið
umfang afkvæmarann-
sókna í sýslunni. Mjög
mörg af hinum stóru fjár-
búum í sýslunni hafa gert
þessar rannsóknir að föst-
um og eðlilegum þætti í
fjárræktarstarfinu. Áreið-
anlega væri mjög árang-
ursríkt ef sú þróun gæti
orðið sem víðast um
land. Vegna stærðar bú-
anna eru mjög oft margir
hrútar í rannsókn og því
talsverður grunnur fyrir
vali á milli hrútanna á
grundvelli niðurstaðna.
Ein af hinum sameigin-
legu afkvæmarannsókn-
um vegna stöðvanna var í
Holti í Þistilfirði. Þangað
voru fengnir til prófunar
fimm úrvalshrútar úr hér-
aði sem þar kepptu að
auki við þrjá heimahrúta.
Þarna var það Túli 98-
347 í Leirhöfn sem fór
með sigur af hólmi með
121 í heildareinkunn.
Ekkert vafamál er að
þessi hrútur gefur feiki-
lega mikla kosti í slátur-
lömbum í kjötgæðum og
góðri gerð, en afkvæmi
hans eru sum óþarflega
gulkuskotin á ull. Þessi
ágætishrútur, sem nú er á
stöð með númerið 98-
858, er sonur Garps 92-
808. Blómi 96-695 á
Hagalandi stóð honum
næstur með 115 í heildar-
einkunn, en hann hafði
sýnt feikilega góðar nið-
urstöður undangengin tvö
haust heima á Hagalandi.
Yfirburðir Blóma voru
allir í kjötmati lambanna
því að í ómsjármælingar-
hluta náði hann ekki
meðaltali í samanburði að
þessu sinni. Blómi var
hins vegar fallinn þannig
að hann kom ekki til
greina sem stöðvarhrútur.
Sonur hans, Freyr 98-
152, var þama í þriðja
sæti með 107 í heildar-
einkunn, jafnvígur á báða
þætti. Þessi hrútur sýndi
mjög góða útkomu vetur-
gamall haustið 1999 í af-
kvæmarannsókn og átti
einstakan hóp veturgam-
alla hrúta í haust eins og
fram kemur í grein um
hrútasýningar, þannig að
hann var dæmdur eiga
erindi á stöð og stendur
þar nú með númer 98-
857.
í Garði í Kelduhverfi
stóð á toppinum Barki
97- 650 með 126 í heild-
areinkunn en yfirburðir
hans voru sérlega miklir í
ómsjárhluta rannsóknar.
Faðir Barka er Bruni 93-
536. Á félagsbúinu í
Sandfellshaga stóð efstur
Kalli 97-518 með 127 í
heildareinkunn, en hrútur
þessi er frá Hafrafells-
tungu undan Svan 90-228
þar, sem gert hafði garð-
inn frægan þar áður. Á
Bjamastöðum stóðu tveir
hrútar langefstir, Steri 98-
555 og Bætir 98-554,
með 125 og 124 í eink-
unn, Steri með mikla
yfirburði í ómsjármæl-
ingum, en Bætir úr kjöt-
mati. Steri er sonur Mola
93-986 en Bætir undan
Bút 93-982. í Ærlæk vom
yfirburðir hjá Dela 99-
115 algerir með 138 í
heildareinkunn, jafn á
báðum þáttum. Deli er
sonur Bætis 98-554, sem
getið er hér skömmu
framar. Jaki 99-582 stóð
efstur í rannsókn á
Brekku í Núpasveit með
121 í heildareinkunn, en
yfirburðir hans fengust
allir úr ómsjárhluta, því
að í kjötmati var hann
undir meðaltali. Jaki er
sonur Bjálfa 95-802. f
Leirhöfn stóð að þessu
sinni langefstur hópur
undan Tóta 98-346 með
123 í heildareinkunn, en
útkoma úr kjötmati var
frábær hjá honum. Tóti er
tvílembingsbróðir Túla
98- 858 sem lofsunginn er
hér litlu framar í grein-
inni. í hópi 15 hrúta í
rannsókn á Gunnarsstöð-
um stóð langefstur
Stubbur 98-042 með 128
í heildareinkunn, þessi
hrútur sýndi góða niður-
stöðu fyrir kjötmat árið
áður en hann er frá Hafra-
fellstungu, sonur Njóla
93-826. Á Hagalandi
stóðu efstir Glófi 98-154
og Kjarni 99-159 með
121 og 120 í heildareink-
unn fyrir einkar öfluga
lambahópa. Glófi er
sonur Búts 93-982, en
Kjami undan Haga 98-
857 (Frey 98-152), sem
fjallað er um hér að fram-
an í umfjöllun um af-
kvæmarannsóknina í
Holti. Kjarni var sem ein-
staklingur dæmdur besti
veturgamli hrúturinn í
Þistilfirði eins og fram
kemur í skrifum um
hrútasýningar, en í þess-
ari tíu hrúta rannsókn
stóðu næstir honum í röð
tveir veturgamlir hálf-
bræður hans. í Garði í
Þistilfirði stóð langefstur
Þéttir 97-662 með 131 í
heildareinkunn, en þessi
hrútur var einnig á toppi
árið áður, faðir hans var
Tvistur 92-651. í Tungu-
seli sýndi Ljómi 99-051
ótvíræða yfirburði, hlaut
124 í heildareinkunn en
hrútur þessi er undan
Bjarti 93-800.
Múlasýslur
Umfang rannsóknanna
var nokkru minna á þessu
svæði en árið áður. Því til
viðbótar voru yfirleitt
færri hrútar þar í rann-
sókn á hverju búi að jafn-
aði en á öðrum svæðum.
Á báðum þessum þáttum
þyrfti að ráða bót. Vegna
mikils umróts í fjárbú-
skap í kjölfar fjárskipta á
stórum hluta svæðisins á
síðasta áratug er líklega
hvergi á landinu meiri
FR6VR 6-7/2000 - 53