Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 65
Bú í fiárræktarfélögunum, frh.
Eigandi Bú Fjöldi Fallþungi Gerð Fita
Sigurður Erlendsson Stóru-Giljá 477 14,8 8,13 7,21
Nanna Magnúsdóttir Kálfanesi II 138 18,5 8,13 7,51
Sigurjón Tobíasson Geldingaholti 138 15,8 8,13 7,80
Ellert Gunnlaugsson Sauðá 563 17,6 8,12 7,11
Kristinn Rúnar Tryggvason Hóli 284 15,6 8,12 6,24
Baldvin Kr. Baldvinsson Torfunesi 174 16,5 8,12 6,20
Sigurgeir B. Hreinsson Hríshóli 155 17,8 8,12 6,83
Jón Heiðar Steinþórsson Ytri-Tungu 140 15,7 8,11 6,48
Sveinn Egilsson Sandhólum 164 14,6 8,09 5,42
Jón Þorsteinsson Lækjarhúsum 314 15,5 8,07 6,01
Guðmundur St. Björgmundsson Kirkjubóli 253 18,0 8,07 8,04
Grímur Jónsson Klifshaga 220 16,9 8,07 8,58
Kristinn Steinarsson Reistamesi 278 16,7 8,05 8,54
Halldór Þórðarson Breiðabólsstað 240 15,5 8,05 6,98
Helgi Steinsson Syðri-Bægisá 221 17,8 8,05 7,93
Félagsbúið Björgum 174 16,5 8,05 5,67
Gunnlaugur Tobíasson Geldingaholti 169 16,3 8,05 7,87
Elvar Ingi Ágústsson Hamri 125 16,4 8,05 6,78
Félagsbúið Skarðaborg 439 14,7 8,04 5,56
Tryggvi Eggertsson Gröf 437 17,6 8,04 5,07
Þómnn Einarsdóttir Baldursheimi 408 14,0 8,04 5,26
Jón Stefánsson Broddanesi I 418 16,7 8,03 6,33
Félagsbúið Grásíðu 332 15,3 8,03 6,25
Sveinn R. Sigmundsson Vatnsenda 170 17,7 8,02 7,37
Gunnar Ingvarsson Efri-Reykjum 155 16,3 8,02 5,95
svæði þar sem framleiðslan er
hvað best, þar sem saman fer mikil
vænleiki, góð vöðvasöfnun og tak-
mörkuð fita. I Austur-Skaftafells-
sýslu eru einnig hagstæðar niður-
stöður úr matinu.
Enn skýrar blasa samt niðurstöð-
ur við þegar umrætt hlutfall er
skoðað á milli fjárræktarfélaga í
einstökum sýslum. í slíkum saman-
burði skara Kirkjubólshreppur og
Ámeshreppur fram úr á Ströndum,
Staðarhreppur og Kirkjuhvamms-
hreppur í Vestur-Húnavatnssýslu,
Sf. Mývetninga í Suður-Þingeyjar-
sýslu með hlutfallið 135 sem er það
hæsta í einstöku félagi og í Ámes-
sýslu skara Hraungerðishreppur og
Skeið fram úr í þessum saman-
burði.
Líkt og á síðasta ári er gerður
samanburður á mati innan fjárrækt-
arfélaganna og þeirra búa sem utan
þeirra standa. Niðurstöðumar em
sýndar myndrænt. Þarna kemur
fram, líkt og á síðasta ári, ótrúlega
mikill munur á milli búanna í land-
inu þegar þau eru flokkuð á þennan
hátt. Til viðbótar er ljóst, eins og
skýrt kom fram árið áður, að ótrú-
legur munur er á milli búa í fjár-
ræktarfélögunum og utan þeirra í
fjölda lamba sem skila sér til slátr-
unar eftir hverja á. Þessar niður-
stöður ættu að vera gott vegamesti
fyrir þá bændur, sem utan starfsins
hafa staðið, að reyna að sækja
ávinning með þátttöku í starfinu.
Með gæðastýrðri framleiðslu sam-
kvæmt nýjum búvörusamningi er
hvatt til slíkra breytinga.
12. töflu er gefið yfirlit um bú þar
sem meðaltal í flokkun fyrir gerð
var 8 eða hærra á 100 dilkum eða
fleiri haustið 1999. Um leið er gef-
ið yfirlit um fituflokkun á viðkom-
andi búum ásamt meðal fallþunga
dilkanna. Öll þessi bú em að ná frá-
bærum árangri. Eins og árið 1998
er búið hjá Elvari Einarssyni á
Syðra-Skörðugili á toppi nteð enn
glæsilegri árangur en árið áður.
Meðaltalið fyrir gerð er 10,88 eða
fast að því að meðallambið flokkist
í U. Þetta eru verulega vænir dilkar,
enda fer fram skipuleg bötun slát-
urlamba á búinu eins og Einar faðir
Elvars lýsir í viðtali í sauðfjárblaði
Freys á síðasta hausti. Næst á list-
anum er einnig bú í Skagafirði, hjá
Guðrúnu og Þórarni í Keldudal.
Árangur þeirra er ekki síður glæsi-
legur með 10,31 í meðaltal fyrir
gerð en dilkamir þar nokkm léttari
en á Syðra-Skörðugili. Umrætt
hlutfall á milli gerðar og fitumats er
mjög hagstætt á báðum þessum bú-
um en samt ívið hagstæðara í
Keldudal. Hjá Jóhönnu Pálmadótt-
ur á Akri er meðaltal fyrir gerð 9,52
og hjá Grétari B. Ingvarssyni á Þor-
bergsstöðum 9,31.
FréVR 6-7/2001 - 65