Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 67

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 67
betri niðurstöður úr matinu. Þar er ástæða til að benda á mjög góðar niðurstöður urn afkvæmi Mjaldur 93-985, Mola 93-986, en fitumat hjá lömbum undan honum er áber- andi jákvæðara en hjá lömbunum undan Mjaldri. Peli 94-810, Mött- ull 94-827 og Sunni 96-830 eru all- ir með mjög gott mat um gerð. Stubbur 95-815 sýnir feikilega góðar niðurstöður úr kjötmatinu og eina allra bestu niðurstöðu um hlut- fall milli gerðar og fitu, en hins vegar eru föll lamba undan honum létt í samanburði við flesta aðra hrúta. Ljóri 95-828 sýnir einnig mjög hagstæð hlutföll úr matinu hjá verulega vænni lömbum en undan Stubb. Af hymdu hrútunum skal að síðustu bent á yfirburði Austra 98-831 í samanburði Freys- hólahrútanna, en Austri er að skila verulega góðri niðurstöðu úr kjöt- matinu. Atrix 94-824 kemur greinilega á topp í þessum samanburði hjá koll- óttu hrútunum en einnig er mjög góð niðurstaða hjá lömbum undan Spóni 94-933. Fleiri kollar, eins og Kópur 95-825 og Flekkur 89-965, eru með ágætar niðurstöður þó að ætla megi að mæður Flekkslamb- anna hafi tæpast staðið jafnfætis mæðrum afkvæma hinna hrútanna flestra. Ástæða er einnig til að vekja athygli á ótrúlega neikvæðu fitumati á lömbum undan Faldi 91- 990, en það er hins vegar í fullu samræmi við niðurstöður úr óm- mælingum á þessum lömbum. Nið- urstöðurnar benda til að kjötmats- menn hafi þekkt afkvæmi forystu- hrútanna eftir að þau voru komin í gálgann. Til gamans má geta um þá sæð- ingarhrúta sem áttu tvö lömb eða fleiri sem fengu E fyrir gerð haust- ið 1999. Að vísu hefði verið eðli- legra að sjá þessi lömb í ásetningi en sláturhúsi, því að enn eru mjög fáir sem búa svo vel að þurfa að slátra slíkum lömbum til að hafa eitthvað til slátrunar. Undan Bjálfa 95-802 var slátrað sex slíkurn dilk- um, flmm slík lömb átti Möttull 94- Tafla 4. Meðaleinkunnir hálfbræðrahópa undan stöðvar- hrútum sem áttu fleiri en 10 syni með einkunnir byggðar á 10 sláturlömbum eða fleiri haustið 1999 Föðurfaðir Númer Synir Lömb Gerð Fita Kokkur 85870 33 1512 98 100 Móri 87947 48 1459 93 104 Fóli 88911 50 1846 103 101 Fannar 88935 13 581 95 112 Nökkvi 88942 22 820 103 94 Goði 89928 75 2843 97 96 Klettur 89930 97 3473 99 98 Bjöm 89933 17 577 102 95 Búi 89950 11 515 94 98 Flekkur 89965 24 734 102 100 Valur 90934 35 1324 98 99 Tumi 90936 19 705 86 104 Vaskur 90937 18 511 89 104 Fóstri 90943 41 1588 102 91 Deli 90944 18 707 106 103 Álfur 90973 35 1281 104 94 Blævar 90974 29 1060 102 93 Hnykill 90976 27 1088 90 102 Þéttir 91931 25 1063 116 96 Gosi 91945 107 3914 104 100 Hnykkur 91958 162 6044 107 101 Váli 91961 10 400 101 95 Gnýr 91967 62 2416 93 102 Stikill 91970 20 691 101 96 Dropi 91975 76 2736 101 100 Faldur 91990 13 467 99 97 Garpur 92808 29 853 123 108 Svanur 92966 15 589 95 99 Skjanni 92968 70 2534 96 109 Fenrir 92971 52 2119 101 95 Hörvi 92972 117 4431 91 108 Melur 92978 11 499 108 91 Fjarki 92981 20 729 108 95 Skreppur 92991 11 350 94 99 Njörður 92994 36 1385 92 99 Bjartur 93800 75 1864 113 94 Galsi 93963 97 3397 101 98 Sólon 93977 107 3575 98 98 Bútur 93986 127 4423 112 95 Djákni 93983 83 2255 98 100 Glampi 93984 80 3159 94 100 Mjaldur 93985 49 1810 99 100 Moli 93986 95 2619 106 100 Penni 93989 11 420 92 105 Bylur 94803 48 1346 99 98 Jökull 94804 18 408 95 104 Búri 94806 13 343 97 93 Peli 94810 14 380 106 100 Spónn 94993 62 1707 93 111 Frami 94996 65 2273 103 96 Kúnni 94997 62 1941 100 100 Svaði 94998 52 1880 100 106 Hnoðri 95801 73 1809 101 104 Bjálfi 95802 52 1197 113 103 FR6VR 6-7/2001 - 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.