Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 31

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 31
Hringur 99-550 í Troð, Kolbeinsstaðahreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). ur, lágfættur og holdfyll- ing jafngóð, þó skera læraholdin sig úr með að vera frábær. Tveir aðrir hrútar skulu nefndir hér, en þeir eru Tyson 99-506 í Syðri-Haukatungu, sem er harðholda Molason (93-986), og hrútur nr. 99-408 á Snorrastöðum sem er feikna þroskamik- ill og jafnvaxinn. í Eyja- og Miklaholts- hreppi var athyglisverð- asti hrúturinn Eitill 99- 667 á Hjarðarfelli, hann er undan Mola 93-986 og hefur öflugan afturpart. I Snæfellsbæ bera hrút- arnir frá Mávahlíð af öðrum, en af þeim 26 vet- urgömlu hrútum, sem fengu 83,0 stig eða meira á Vesturlandi, voru 7 frá Mávahlíð og þar af þeir fjórir efstu, sumir að vísu nú í eigu annarra. Fyrstan ber að nefna Morgun 99- 019, hann er rígvænn, hreinhvítur, lágfættur og einstaklega holdugur og jafn að allri gerð, læra- holdin eru þó aðalsmerki hans en þau eru frábær. Morgunn er undan Degi 98-016 sem var hæst dæmdi hrúturinn á Vest- urlandi 1999 en hann var undan Draumi 97-010 sem fékk sömu viður- kenningu árið 1998. Hér eru því komnir þrír ætt- liðir í röð hrúta sem stað- ið hafa framar öðrum hrútum á Vesturlandi síð- ustu ár. Draumur er und- an Spak 93-049 Álfssyni (90-973). Glaumur 99- 021 undan Draumi 97- 010 raðaðist í annað sæti hrúta á Vesturlandi en hann er einnig rígvænn (105 kg) og þéttholda hvar sem á hann er litið, svo er einnig um Bút 99- 382 í eigu Óttars Svein- bjömssonar á Hellissandi en þessi hrútur kom næst- ur Glaumi á topplista Vesturlandshrútanna. Bútur er frá Mávahlíð og undan áðurnefndum Spak 93-049. Baldur 99-020 og Posi 99-024 undan Degi 98-016 eru lágfætt- ir, hreinhvítir og þétt- holda en skara þó helst fram úr í læraholdum. Einnig skal nefndur Galdur 99-022 undan Húmor 97-009, Amors- syni (94-814) vel langur með góðan afturpart. Eins og sést hér að fram- an eru fimm tilgreindir hrútar ýmist undan eða út af Spak 93-049, en hann stóð efstur á héraðssýn- ingu á Snæfellsnesi 1996 en það gerði Álfur einnig árið 1994. Framangreind umsögn um Mávahlíðar- hrúta ber þeim bræðrum Leifi og Þorsteini Ágústssonum frábært vitni um þeirra ræktunar- starf. Til gamans má einnig geta þess að Mávahlíðarbúið átti einn- ig hæst stigaða lambhrút- inn á Vesturlandi sl. haust og jafnframt raðaði það sér með efstu búum í landinu fyrir holdfylling- arflokkun sláturlamba. Frá Tungu var sýndur Kútur 99-475 undan Pela 94-810, útlögumikill og þéttholda, og á Hellis- sandi sýndi Jónatan Ragnarsson annan Kút undan Nökkva 97-634 en þessi hrútur hefur góð lærahold. Á sýningu í Eyrarsveit stóð efstur Moli á Hömr- um undan Mola 93-986, þessi hrútur sem er frá Berserkseyri, hefur ágæt- an afturpart en er full stuttur. Næstur honum kom Gæfur á Kolgröfum, lágfættur og harðholda en of gulur, hann er undan Spak 98-098 Bjálfasyni (95-802). I Helgafellssveit sýndi Einar H. Jónsson í Stykk- ishólmi tvo ágæta hrúta báða aðkeypta, þeir eru Ljúfur frá Mávahlíð und- an Spak 93-049 og Bessi frá Berserkseyri undan Prúð 97-639. Ljúfur mældist með ágætan bak- vöðva en báðir eru þessir hrútar ágætlega þétt- holda. Þá kom einnig vel fyrir og með ágætan dóm hrútur nr. 99-091 í Bjarn- arhöfn undan Sveppi 94- 807. Dalasýsla Mjög talmörkuð þátt- taka var í sýningahaldi samanborið við haustið áður því að 103 hrútar voru dæmdir á svæðinu haustið 2000 og voru 13 af þeim eldri en vetur- gamlir. Veturgömlu hrút- arnir voru ekki vænir, hvorki í samanburði við árið áður eða miðað við önnur héruð, en þeir voru 78,3 kg að jafnaði. Hins vegar var þetta góður hrútakostur því að 84 (93%) þeirra fengu 1. verðlaun. Fáir hrútar voru sýndir sunnan vamargirðingar í Suður-Dölum en helstan skal nefna Hring 99-275 Eitill 99-667 á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). FR6VR 6-7/2001 - 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.