Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 55

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 55
Gimli, Ósabakka, Skeiðum. hrútur í sýslunni haustið 2000. í Úthlíð var feiki- lega öflugur hópur í rann- sókn undan Dal 99-585 sem hann fékk 127 í heildareinkunn fyrir en Dalur er sonarsonur Garps 92-808. Á Snæbýli I stóð langefstur Máni 99-572 með 126 í heild- areinkunn en þessi hrútur er sonur Garps 92-808. Á Þykkvabæjarklaustri stóð efstur Gráni 99-716 með 120 í heildareinkunn, en hann er sonur Gosa 98- 672 og því sonarsonur Garps 92-808. í Efri -Ey II bar af hópur undan Dropa 99-237 sem fékk 127 í heildareinkunn en þessi ágætiskind er sonur Stubbs 95-815, en aðeins skorti á vænleika í sam- anburði við hina hrútana líkt og með allmarga Stubbssyni. Á Teigi I í Fljótshlíð var gerð ein af þeim afkvæma- rannsóknum sem unnar voru vegna sæðingar- stöðvanna. Hún var frábrugðin hinum að því leyti að enginn aðkomu- hrútur var þar, heldur fimm heimahrútar. Þetta var frábær hrútakostur. Þama var ívið minni mun- ur á milli hópa en á hinum stöðunum. Efstur stóð Búri 96-156 með 114 í heildar- einkunn. Búri er sonur Glampa 93-984 og vafa- lítið öflugastur sona hans sem fram hafa komið. Búri mun vafalítið koma til skoðunar sem stöðvarhrút- ur en glæsileiki afkvæma hans er mikill. í Ytri-Skógum er ára- tuga hefð fyrir skipulegum afkvæmarannsóknum á veturgömlu hrútunum. Skarfur 99-148 sýndi þar ótrúlega mikla yfirburði og fékk 143 í heildareinkunn og hvorki meira né minna en 157 í kjötmatshluta sem er ótrúlegt í hópi jafn öflugra hrúta og þar um ræðir. Þessi athyglisverði hrútur er sonur Vigga 98- 125 en móðurfaðir er Moli 93-986. í Háholti var ein af- kvæmarannsóknanna vegna sæðingarstöðvanna. Þar vonj í prófun fjórir heimahrútar ásamt þrem topphrútum úr héraði. Lambahópurinn þama var ákaflega glæsilegur að gerð þannig að ekki fór á milli mála að þama vom öflugar kynbótakindur á ferðinni. Þegar niðurstöð- ur lágu fyrir reyndist ótví- ræður sigurvegari Bessi 99-644 með 123 í heildar- einkunn, með feikilega glæsilegan lambahóp að allri gerð. Haustið 1999 var Bessi tvímælalaust eitthvert allra glæsilegasta hrútlamb sem fyrir augu bar á Suðurlandi og þessir yfirburðir, sem hann sýndi þá, sáust vel hjá afkvæm- um hans ári síðar. Bessi er undan Mola 93-986. Hann er nú kominn á stöð með númer 99-851. í öðm sæti var Sjóður 97-654 í Efri- Gegnishólum. Yfirburðir hans í fituleysi afkvæma voru með ólíkindum miklir. Sjóður er undan Hörva 92-972 og hefur erft með ágætum þetta aðal aðalsmerki hans, fitu- leysið. Vegna þessa verð- mæta eiginleika þá var ákveðið að taka hann til notkunar á stöð þar sem hann er nú undir númerinu 97- 846. Stapi 98-628 fékk hæsta einkunn í kjötmats- hluta, skilaði feikilega góðu kjötmati, en vænleiki lamba undan honum var talsvert undir meðallagi þannig að hann fær tals- vert mikla leiðréttingu vegna þess í einkunnaút- reikningi, niðurstöður sem ég hef beðið menn að taka með vissum fyrirvara. Engu að síður er þama mikil kostakind með tilliti til kjötgæða en Stapi er sonur Stubbs 95-815. I Egilsstaðakoti stóð Þróttur 99-070 efstur með 124 í heildareinkunn en þessi hrútur er frá Odd- geirshólum sonur Sprota 98- 380. Á Hamri fékk Jöt- unn 97-018 feikilega góð- an dóm með 146 í heildar- einkunn með feikilega góðan lambahóp í öllum þáttum. í framættum er þessi hrútur ættaðar frá Oddgeirshólum af sama ættmeiði og Þéttir 91-931. Á Osabakka var rannsókn þar sem aðeins voru þrír hrútar en yfirburðir hjá lambahóp undan Gimla 99-745 með ólíkindum miklir en hann fékk 144 í heildareinkunn og þar af 166 í kjötmatshluta. Um þennan hrút er fjallað í grein um hrútasýningar en hann verður nú í saman- burði úrvalshrúta úr Ár- nessýslu í afkvæmarann- sókn í Háholti og verður forvitnilegt að fylgjast með honum þar. Á Hrafn- kelsstöðum voru yfir- burðir hjá Lauk 98-145 algerir með 133 í heild- areinkunn jafnir á báðum þáttum. Þessi hrútur er undan Garpi 92-808. í Skipholti voru yfirburðir hjá Bjarkari 98-038 feiki- lega miklir með 139 í heildareinkunn með feiki- lega góðar ómsjármæling- ar sem ekki er fátítt að sjá hjá hrútum ættuðum frá Tóftum, þaðan sem þessi hrútur er fenginn, en hann er sonur Bláma þar sem var undan Fjarka 92-981. í Gýgjarhólskoti komu allir yfirburðir í hlut Rex 99-272 með 176íheildar- einkunn, sem jafnframt er hæsta einkunn í rannsókn- unum haustið 2000 en dómur var jafn um báða þætti. Þessi yfirburða- hrútur er sonur Mola 93- 986. I Björk í Grímsnesi voru efstir Grettir 98-001 og Glaður 98-002 með 123 og 121 í heildareink- unn en báðir sótti yfir- burði sína meira í ómsjár- mælingar. Grettir er sonur Garps 92-808 en Glaður undan Pela 94-810. f R6VR 6-7/2000 - 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.