Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 49
hól staðfesti Klaki 98-
517 enn betur ágæti sitt
sem kom fyrst í ljós í
rannsókn í fyrra með því
að fá nú 129 í einkunn, en
þessi ágæti hrútur er son-
ur Jökuls 94-804. Eins af
stjörnum haustsins var
Gosi 98-474 á Sólheim-
um sem fékk 157 í heild-
areinkunn í samanburði
10 hrúta og 185 úr kjöt-
matshlutanum. Hrútur
þessi er undan As 95-
482, sem athygli vakti
fyrir einstaklega gott
kjötmat afkvæmanna
haustin 1998 og 1999 en
hann var sonur Gosa 91-
945. Á Breiðabólsstað á
Fellströnd stóð langefstur
Grettir 98-701 með 135 í
heildareinkunn, með
feikilega gott kjötmat hjá
afkvæmum sínum. Þessi
hrútur er sonur Bjálfa 95-
802. Snær 98-710 var
með 120 í einkunn, en
faðir þess hrúts er Bjartur
93-800. Á Kjarlaksvöll-
um stóð efstur hrútur 99-
259 með 125 í einkunn
fyrir einkar öflugan
lambahóp, en hrútur þessi
er af ættum Dropa 91-
975.
Vestfirðir
Talsvert fleiri hrútar
voru í afkvæmarannsókn-
um á svæðinu en haustið
áður.
Á Mávavatni stóð lang-
efstur Hóll 96-428 eins
og árið 1999 og faðir
hans Smali 94-407 árið
1998, en þessi hrútur fær
sérlega háan dóm úr kjöt-
matshluta vegna mjög
hagstæðs fitumats en
heildareinkunn var 135. í
Árbæ stóð efstur Keli 99-
047 með 129 í heildar-
einkunn sem öll byggði á
frábæru kjötmati hjá
lömbum undan honum
því að í ómsjárhluta var
hann örlítið undir meðal-
tali. Hrútur þessi er frá
Smáhömrum, sonur
Hnoðra 96-837. í Fremri-
Gufudal stóð á toppnum
Keli 97-404 með 126 í
heildareinkunn og tiltölu-
lega jafnan dóm á báða
þætti. Hrútur þessi er frá
Gautsdal undan Bjarma
96-102. í Gufudal skipaði
efsta sætið Púki 97-320
með 134 í heildareinkunn
en þessi ágæti hrútur er
frá Hafnardal undan
Mávi 95-525. Á Brjáns-
læk var mjög umfangs-
mikil rannsókn með 13
hópum. Þar skipaði efsta
sætið Hnútur 97-082 með
129 í einkunn fyrir ákaf-
lega öflugan lambahóp.
Þessi hrútur er frá Brim-
ilsvöllum á Snæfellsnesi,
undan Jökli 94-804. Það
sem enn styrkir dóm hans
er að þrír synir hans voru
í rannsókninni og skip-
uðu þeir sér í næstu sætin
á eftir föður sínum. Sáli
99-145 stóð langefstur
hrútanna á Krossi með
128 í heildareinkunn.
Yfirburðir hans eru eink-
um í kjötmati, bæði fyir
gerð og fitu. Þessi hrútur
er fæddur í Árbæ í Reyk-
hólasveit.
Á Auðkúlu voru fjórir
hópar í rannsókn og féllu
allir yfirburðir í hlut
lambanna undan Fauta
95-025 sem var með 127
í heildareinkunn, en þessi
fullorðni hrútur er sonur
Fóla 88-911. Á Kirkju-
bóli í Dýrafirði var um-
fangsmikil rannsókn með
11 hópum þar sem
Messías 98-150 hafði alla
yfirburði með 126 í heild-
areinkunn. Þessi frelsari
fjárræktarinnar vestur þar
er sonur Dropa 91-975. Á
Stað í Súgandafirði stóð
langsamlega efstur hópur
undan Bjarti 99-678 en
þessi veturgamli hrútur er
sonur Bjarts 93-800.
Yfirburðir voru í báðum
þáttum rannsóknarinnar
og heildareinkunn 139 en
útkoma í kjötmati fast að
því einstök þar sem eink-
unn var 162. Hjá þeim
feðgum í Birkihlíð-Botni
var mjög umfangsmikil
rannsókn með 12 hópum.
Þar kemur Pjakkur 95-
721 þriðja árið í röð með
mjög góðan dóm, nú 122
í heildareinkunn, sonur
hans, Hrappur 98-727, er
þarna hins vegar kominn
til sögu og skákar föður
sínum algerlega út og fær
140 í heildareinkunn með
nánast jafnan dóm um
báða þætti. Þá er Faldur
99-635 einnig með mjög
athyglisverðan dóm eða
124 í heildareinkunn,
gefur góða gerð en aðeins
feitt, en þessi hrútur er
sonur Falds 91-990.
Strandasýsia
Eins og áður var
Strandasýsla annað að
tveimur höfuðvígjum
þessarar starfsemi í sauð-
fjárræktinni. Haustið
2000 var vænleiki sauð-
fjár á Ströndum meiri en
nokkru sinni þannig að
þar mátti líta margt glæsi-
legt lambið.
Þegar farið var að
skipuleggja afkvæma-
rannsóknir vegna sæð-
ingarstöðva haustið 1999
var ákveðið að hefja
skoðun á kollóttu hrútun-
um með því að leita í
gullkistur fjárræktar í
nyrsta hólfinu í Stranda-
sýslu. Afkvæmarannsókn
var gerð á báðum búun-
um á Melum. Fengnir
voru að fjórir hrútar sem
út frá niðurstöðum voru
taldir hvað athyglisverð-
astir á svæðinu til viðbót-
ar heimahrútum. Þessir
hrútar voru notaðir á báð-
um búunum á móti
heimahrútunum á hvoru
búi. Þannig urðu á Mel-
um I afkvæmahópar und-
an 13 hrútum og á Melum
II urðu hópamir 10. Skýr
sigurvegari í þessari
rannsókn var Stúfur 97-
308 á Bassastöðum með
126 í einkunn á Melum I
og 130 á Melum II. Kjöt-
eiginleikar hjá afkvæm-
um hans eru frábærir.
Þessi hrútur fór því beint
á stöð og hefur þar númer
97-854. Aðrir aðkomu-
hrútar féllu á prófinu.
Punktur 98-061 var með
127 í heildareinkunn í
rannsókn á Melum I en
hann er sonur Jökuls 94-
804. Vegna ætternis þótti
hann ekki kostur fyrir
stöðvamar. Frá Melum I
var hins vegar tekinn
Hörvi, sem nú hefur
númer 99-856, en hjá
honum fóru saman miklir
kostir sem einstaklings
og mjög jafngóður af-
kvæmahópur í rannsókn-
inni. I rannsókninni á
Melum II var Hnokki 97-
039 með 128 í heildar-
einkunn og feikilega góð
lömb. Þessi hrútur er
fæddur á Melum I undan
Hnykk 95-780 og hafði
sýnt góða útkomu í af-
kvæmarannsókn bæði
haustin 1998 og 1999,
auk þess sem synir hans
höfðu sýnt afbragðsgóðar
niðurstöður bæði þessi
haust. Hnokki var því
fluttur á stöð og hefur þar
númer 97-855. Niður-
stöðurnar úr þessari rann-
f R6VR 6-7/2000 - 49