Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 49

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 49
hól staðfesti Klaki 98- 517 enn betur ágæti sitt sem kom fyrst í ljós í rannsókn í fyrra með því að fá nú 129 í einkunn, en þessi ágæti hrútur er son- ur Jökuls 94-804. Eins af stjörnum haustsins var Gosi 98-474 á Sólheim- um sem fékk 157 í heild- areinkunn í samanburði 10 hrúta og 185 úr kjöt- matshlutanum. Hrútur þessi er undan As 95- 482, sem athygli vakti fyrir einstaklega gott kjötmat afkvæmanna haustin 1998 og 1999 en hann var sonur Gosa 91- 945. Á Breiðabólsstað á Fellströnd stóð langefstur Grettir 98-701 með 135 í heildareinkunn, með feikilega gott kjötmat hjá afkvæmum sínum. Þessi hrútur er sonur Bjálfa 95- 802. Snær 98-710 var með 120 í einkunn, en faðir þess hrúts er Bjartur 93-800. Á Kjarlaksvöll- um stóð efstur hrútur 99- 259 með 125 í einkunn fyrir einkar öflugan lambahóp, en hrútur þessi er af ættum Dropa 91- 975. Vestfirðir Talsvert fleiri hrútar voru í afkvæmarannsókn- um á svæðinu en haustið áður. Á Mávavatni stóð lang- efstur Hóll 96-428 eins og árið 1999 og faðir hans Smali 94-407 árið 1998, en þessi hrútur fær sérlega háan dóm úr kjöt- matshluta vegna mjög hagstæðs fitumats en heildareinkunn var 135. í Árbæ stóð efstur Keli 99- 047 með 129 í heildar- einkunn sem öll byggði á frábæru kjötmati hjá lömbum undan honum því að í ómsjárhluta var hann örlítið undir meðal- tali. Hrútur þessi er frá Smáhömrum, sonur Hnoðra 96-837. í Fremri- Gufudal stóð á toppnum Keli 97-404 með 126 í heildareinkunn og tiltölu- lega jafnan dóm á báða þætti. Hrútur þessi er frá Gautsdal undan Bjarma 96-102. í Gufudal skipaði efsta sætið Púki 97-320 með 134 í heildareinkunn en þessi ágæti hrútur er frá Hafnardal undan Mávi 95-525. Á Brjáns- læk var mjög umfangs- mikil rannsókn með 13 hópum. Þar skipaði efsta sætið Hnútur 97-082 með 129 í einkunn fyrir ákaf- lega öflugan lambahóp. Þessi hrútur er frá Brim- ilsvöllum á Snæfellsnesi, undan Jökli 94-804. Það sem enn styrkir dóm hans er að þrír synir hans voru í rannsókninni og skip- uðu þeir sér í næstu sætin á eftir föður sínum. Sáli 99-145 stóð langefstur hrútanna á Krossi með 128 í heildareinkunn. Yfirburðir hans eru eink- um í kjötmati, bæði fyir gerð og fitu. Þessi hrútur er fæddur í Árbæ í Reyk- hólasveit. Á Auðkúlu voru fjórir hópar í rannsókn og féllu allir yfirburðir í hlut lambanna undan Fauta 95-025 sem var með 127 í heildareinkunn, en þessi fullorðni hrútur er sonur Fóla 88-911. Á Kirkju- bóli í Dýrafirði var um- fangsmikil rannsókn með 11 hópum þar sem Messías 98-150 hafði alla yfirburði með 126 í heild- areinkunn. Þessi frelsari fjárræktarinnar vestur þar er sonur Dropa 91-975. Á Stað í Súgandafirði stóð langsamlega efstur hópur undan Bjarti 99-678 en þessi veturgamli hrútur er sonur Bjarts 93-800. Yfirburðir voru í báðum þáttum rannsóknarinnar og heildareinkunn 139 en útkoma í kjötmati fast að því einstök þar sem eink- unn var 162. Hjá þeim feðgum í Birkihlíð-Botni var mjög umfangsmikil rannsókn með 12 hópum. Þar kemur Pjakkur 95- 721 þriðja árið í röð með mjög góðan dóm, nú 122 í heildareinkunn, sonur hans, Hrappur 98-727, er þarna hins vegar kominn til sögu og skákar föður sínum algerlega út og fær 140 í heildareinkunn með nánast jafnan dóm um báða þætti. Þá er Faldur 99-635 einnig með mjög athyglisverðan dóm eða 124 í heildareinkunn, gefur góða gerð en aðeins feitt, en þessi hrútur er sonur Falds 91-990. Strandasýsia Eins og áður var Strandasýsla annað að tveimur höfuðvígjum þessarar starfsemi í sauð- fjárræktinni. Haustið 2000 var vænleiki sauð- fjár á Ströndum meiri en nokkru sinni þannig að þar mátti líta margt glæsi- legt lambið. Þegar farið var að skipuleggja afkvæma- rannsóknir vegna sæð- ingarstöðva haustið 1999 var ákveðið að hefja skoðun á kollóttu hrútun- um með því að leita í gullkistur fjárræktar í nyrsta hólfinu í Stranda- sýslu. Afkvæmarannsókn var gerð á báðum búun- um á Melum. Fengnir voru að fjórir hrútar sem út frá niðurstöðum voru taldir hvað athyglisverð- astir á svæðinu til viðbót- ar heimahrútum. Þessir hrútar voru notaðir á báð- um búunum á móti heimahrútunum á hvoru búi. Þannig urðu á Mel- um I afkvæmahópar und- an 13 hrútum og á Melum II urðu hópamir 10. Skýr sigurvegari í þessari rannsókn var Stúfur 97- 308 á Bassastöðum með 126 í einkunn á Melum I og 130 á Melum II. Kjöt- eiginleikar hjá afkvæm- um hans eru frábærir. Þessi hrútur fór því beint á stöð og hefur þar númer 97-854. Aðrir aðkomu- hrútar féllu á prófinu. Punktur 98-061 var með 127 í heildareinkunn í rannsókn á Melum I en hann er sonur Jökuls 94- 804. Vegna ætternis þótti hann ekki kostur fyrir stöðvamar. Frá Melum I var hins vegar tekinn Hörvi, sem nú hefur númer 99-856, en hjá honum fóru saman miklir kostir sem einstaklings og mjög jafngóður af- kvæmahópur í rannsókn- inni. I rannsókninni á Melum II var Hnokki 97- 039 með 128 í heildar- einkunn og feikilega góð lömb. Þessi hrútur er fæddur á Melum I undan Hnykk 95-780 og hafði sýnt góða útkomu í af- kvæmarannsókn bæði haustin 1998 og 1999, auk þess sem synir hans höfðu sýnt afbragðsgóðar niðurstöður bæði þessi haust. Hnokki var því fluttur á stöð og hefur þar númer 97-855. Niður- stöðurnar úr þessari rann- f R6VR 6-7/2000 - 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.