Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 73
Línurit 2. Þynging lembdra og geidra
gemlinga veturinn 1999-00.
Reiknað dilkakjöt eftir ærnar
reyndist:
2000 1999 Mism.
Eftir þrílembu 45,79kg 34,6lkg 11,18
Eftir tvílembu 31,31kg 29,39kg 1,92
Eftir einlembu 17,55kg 17,10kg 0,45
Eftir á m/ lambi 28,50kg 26,88kg 1,62
Eftirhverjaá 27,58kg 25.98kg 1,60
Reiknaðar afurðir í dilkakjöti eft-
ir á með lambi voru 1,62 kg meiri
og eftir hverja á 1,60 kg meiri en
haustið 1999.
Reiknaður meðalfallþungi allra
tvflembinga og einlembinga, sem
gengu undir sem slíkir undir heil-
brigðum ám í úthaga, var sem hér
segir (svigatölur frá 1999):
262 tvfl. hrútar 16,29 kg( 15,02 kg)
285 tvíl. gimbrarl5,14 kg (14,17 kg)
25 einl. hrútar 18,89 kg( 18,46 kg)
29 einl. gimbrar 17,36 kg( 16,66 kg)
Eftir þessum meðaltölum eru án-
um gefin afurðastig frá 0-10 þar
sem meðalærin fær 5.0 í einkunn.
Tafla 5 sýnir ullarmagn ánna eftir
aldri þeirra.
Æmar voru klipptar í nóvember
er þær voru teknar á hús og aftur í
mars. Ullarmagn ánna er meðaltali
0,44 kg minna en sl. vetur.
Ám fargað
Haustið 2000 var slátrað 110 ám
tvævetur og eldri, 12 geldum og 98
mylkum og 2 veturgömlum. Fyrir
slátrun vógu algeldu æmar 82,3 kg
á fæti og lögðu sig með 34,7 kg
falli og flokkuðust 2 í FR3 og 10 í
FR4. Mylku æmar vógu 68,1 kg á
fæti og lögðu sig með 25,8 kg falli
og flokkuðust hlutfallslega þannig:
FR3 81,6% FR4 11,2% FPl 7,1%.
Veturgömlu æmar vógu 69,0 kg á
fæti og lögðu sig með með 26,8 kg
falli og fóru allar í FR3.
Fóðrun gemlinganna
Haustið 1999 vom settar á vetur
125 lambgimbrar, 111 hymdar af
Heststofni (67 valdar, 44 í dætra-
hópum undan hrútum í afkvæma-
rannsókn) og 14 kollóttar af Reyk-
hólastofni. Ein ásetningsgimbranna
drapst ofan í fyrir hýsingu og önnur
fannst afvelta og dauð seint í april.
Ásetningslömbin vom tekin á hús í
októberlok og þá klippt og síðan
aftur í fyrstu viku mars. Meðalreyf-
ið vóg 2,0 kg sem er 0,06 kg
þyngra en sl. haust.
Tafla 6 sýnir meðalfóður gefíð á
gemling yfir gjafatímann, 225
daga.
Ásetningslömbunum var ein-
göngu gefið rúllubundið hey fram í
miðjan apríl en þá var skipt yflr í
þurrhey og gefið bomum og óborn-
um gemlingum á húsi og eins eftir
að þeir bomu komu út. Gæði töð-
unnar, bæði í rúllum og þurrheyi,
var með ágætum. Að meðaltali
voru 0,48 FE í kg og meðalhlutfall
þurrefnis 73%, lægst var það 54% í
desember og hæst um 81% í
febrúar og aprfl. Meðalát gemling-
anna á rúlluheyinu nam 1,53 kg og
afþurrheyinu 1,36 kg.
Byrjað var að gefa gemlingunum
fiskimjöl eftir fengitímann í janúar
ásamt u.þ.b. 30 g af hápróteinköggl-
um til þess að örva lyst þeirra á því.
Bornum gemlingum var gefið
þurrhey að vild bæði meðan þeir
voru á húsi og eins eftir að þeir
komu út ásamt 200 g af háprótein-
Tafla 7. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg.
Þunei. ke. Þvnedarbrevtinear. ke
27/9-18/10 27/11 10/1- 17/2- 27/3- 18/9-
Lembdir Tala 27/9 18/10 27/11 10/1 17/2 27/3 28/4 18/1027/11 10/1 17/2 27/3 28/4 28/4
Valdir, Heststofn 55 38,8 40,3 40,5 43,9 48,4 53,5 60,6 1,5 0,2 3,4 4,5 5,1 7,1 21,8
Dætrahópar, Hestst. 37 37,1 39,1 39,9 43,3 47,6 53,4 60,9 2,0 0,8 3,4 4,3 5,8 7,5 23,8
Reykhólastofn 12 36,3 37,4 38,1 39,2 46,0 48,8 58,1 1,1 0,7 1,1 6,8 2,8 9,3 21,8
Lemdir samt. 104 37,9 39,5 40,0 43,1 47,8 52,9 60,4 1,7 0,5 3,1 4,7 5,1 7,5 22,5
Geldir 19 37,3 38,0 39,4 41,2 45,2 47,7 51,9 0,7 1,4 1,8 4,0 2,5 4,2 14,6
Samtals 123 37,8 39,3 39,9 42,8 47,4 52,1 59,1 1,5 0,6 2,9 4,6 4,7 7,0 21,3
pR€YR 6-7/2001 - 73