Freyr - 01.05.2001, Page 31
Hringur 99-550 í Troð, Kolbeinsstaðahreppi.
(Ljósm. Lárus G. Birgisson).
ur, lágfættur og holdfyll-
ing jafngóð, þó skera
læraholdin sig úr með að
vera frábær. Tveir aðrir
hrútar skulu nefndir hér,
en þeir eru Tyson 99-506
í Syðri-Haukatungu, sem
er harðholda Molason
(93-986), og hrútur nr.
99-408 á Snorrastöðum
sem er feikna þroskamik-
ill og jafnvaxinn.
í Eyja- og Miklaholts-
hreppi var athyglisverð-
asti hrúturinn Eitill 99-
667 á Hjarðarfelli, hann
er undan Mola 93-986 og
hefur öflugan afturpart.
I Snæfellsbæ bera hrút-
arnir frá Mávahlíð af
öðrum, en af þeim 26 vet-
urgömlu hrútum, sem
fengu 83,0 stig eða meira
á Vesturlandi, voru 7 frá
Mávahlíð og þar af þeir
fjórir efstu, sumir að vísu
nú í eigu annarra. Fyrstan
ber að nefna Morgun 99-
019, hann er rígvænn,
hreinhvítur, lágfættur og
einstaklega holdugur og
jafn að allri gerð, læra-
holdin eru þó aðalsmerki
hans en þau eru frábær.
Morgunn er undan Degi
98-016 sem var hæst
dæmdi hrúturinn á Vest-
urlandi 1999 en hann var
undan Draumi 97-010
sem fékk sömu viður-
kenningu árið 1998. Hér
eru því komnir þrír ætt-
liðir í röð hrúta sem stað-
ið hafa framar öðrum
hrútum á Vesturlandi síð-
ustu ár. Draumur er und-
an Spak 93-049 Álfssyni
(90-973). Glaumur 99-
021 undan Draumi 97-
010 raðaðist í annað sæti
hrúta á Vesturlandi en
hann er einnig rígvænn
(105 kg) og þéttholda
hvar sem á hann er litið,
svo er einnig um Bút 99-
382 í eigu Óttars Svein-
bjömssonar á Hellissandi
en þessi hrútur kom næst-
ur Glaumi á topplista
Vesturlandshrútanna.
Bútur er frá Mávahlíð og
undan áðurnefndum Spak
93-049. Baldur 99-020
og Posi 99-024 undan
Degi 98-016 eru lágfætt-
ir, hreinhvítir og þétt-
holda en skara þó helst
fram úr í læraholdum.
Einnig skal nefndur
Galdur 99-022 undan
Húmor 97-009, Amors-
syni (94-814) vel langur
með góðan afturpart.
Eins og sést hér að fram-
an eru fimm tilgreindir
hrútar ýmist undan eða út
af Spak 93-049, en hann
stóð efstur á héraðssýn-
ingu á Snæfellsnesi 1996
en það gerði Álfur einnig
árið 1994. Framangreind
umsögn um Mávahlíðar-
hrúta ber þeim bræðrum
Leifi og Þorsteini
Ágústssonum frábært
vitni um þeirra ræktunar-
starf. Til gamans má
einnig geta þess að
Mávahlíðarbúið átti einn-
ig hæst stigaða lambhrút-
inn á Vesturlandi sl. haust
og jafnframt raðaði það
sér með efstu búum í
landinu fyrir holdfylling-
arflokkun sláturlamba.
Frá Tungu var sýndur
Kútur 99-475 undan Pela
94-810, útlögumikill og
þéttholda, og á Hellis-
sandi sýndi Jónatan
Ragnarsson annan Kút
undan Nökkva 97-634 en
þessi hrútur hefur góð
lærahold.
Á sýningu í Eyrarsveit
stóð efstur Moli á Hömr-
um undan Mola 93-986,
þessi hrútur sem er frá
Berserkseyri, hefur ágæt-
an afturpart en er full
stuttur. Næstur honum
kom Gæfur á Kolgröfum,
lágfættur og harðholda en
of gulur, hann er undan
Spak 98-098 Bjálfasyni
(95-802).
I Helgafellssveit sýndi
Einar H. Jónsson í Stykk-
ishólmi tvo ágæta hrúta
báða aðkeypta, þeir eru
Ljúfur frá Mávahlíð und-
an Spak 93-049 og Bessi
frá Berserkseyri undan
Prúð 97-639. Ljúfur
mældist með ágætan bak-
vöðva en báðir eru þessir
hrútar ágætlega þétt-
holda. Þá kom einnig vel
fyrir og með ágætan dóm
hrútur nr. 99-091 í Bjarn-
arhöfn undan Sveppi 94-
807.
Dalasýsla
Mjög talmörkuð þátt-
taka var í sýningahaldi
samanborið við haustið
áður því að 103 hrútar
voru dæmdir á svæðinu
haustið 2000 og voru 13
af þeim eldri en vetur-
gamlir. Veturgömlu hrút-
arnir voru ekki vænir,
hvorki í samanburði við
árið áður eða miðað við
önnur héruð, en þeir voru
78,3 kg að jafnaði. Hins
vegar var þetta góður
hrútakostur því að 84
(93%) þeirra fengu 1.
verðlaun.
Fáir hrútar voru sýndir
sunnan vamargirðingar í
Suður-Dölum en helstan
skal nefna Hring 99-275
Eitill 99-667 á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi.
(Ljósm. Lárus G. Birgisson).
FR6VR 6-7/2001 - 31