Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2003, Page 17

Freyr - 01.06.2003, Page 17
Samkvæmt framansögðu má vera ljóst að búsetuskilyrði á landsbyggðinni, atvinnumál, menntamál, heilbrigðismál og samgöngur eru mun lakari í hin- um dreifðu byggðum landsins en á höfuðborgarsvæðinu og stærstu þéttbýliskjömum landsins. Félagsleg staða kvenna í DREIFBÝLI Á Nordurlandi VESTRA Lítum nú aðeins á það sem kon- ur í dreifbýli á Norðurlandi vestra höfðu að segja um félagslega- og atvinnulega stöðu sina og ffamtíð- arsýn þeirra haustið 1998. Könn- unin náði til allra kvenna á aldrin- um 18-70 ára á svæðinu og svör- uðu 395 konur spumingalistanum eða 75,1% þýðisins. í langflestum tilfellum telja konumar tekjur heimilisins ekki nægar til þess að framfleyta fjöl- skyldunni eða í 65% tilvika. Þetta á aðallega við um þau heimili sem stunda sauðfjárrækt. Vinnuframlag kvennanna er mjög mikið við búreksturinn, auk þess sem rúmlega helmingur kvennanna eða 53% stundar aðra atvinnu samhliða búskapnum. Tæplega helmingur makanna 47% stundar vinnu með búskapnum. Tæplega tuttugu prósent kvenn- anna, sem vinna utan bús, segjast ekki hafa áhuga á því en gera það samt þar sem tekjur heimilisins nægja þeim ekki til framfærslu. Þegar spurt var um hvaða vinnu konurnar ynnu svöruðu flestar kvennanna þjónustustörf, en slík störf hjá hinu opinbera skám sig verulega úr, 72 konur nefna opin- bera þjónustu og eru þær aðallega starfandi í skólum sem kennarar, matráðskonur eða við ræstingar. 32 konur nefna önnur þjónustu- störf og er þá um að ræða störf eins og heimilishjálp, ráðskonur og við ræstingar. Þama kemur glögglega fram mikilvægi opin- Mynd 1. Úr könnun á félagslegri og atvinnulegri stöóu kvenna á Norðurlandi vestra árið 1998. Svör við spurningunni: Hvaða aðra atvinnu stundar þú. Fjöldi svara eftir atvinnugreinum. Hvers vegna tekur skipulagið ekki mið af aðstæðum barna í sveitum? Fjöldi 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 -AZ 7 8 LL -I I í J (/) O) JnE S?! V, 1 i 1 o ro -o .£ E o -S 5 t j2 <3 <D *3 — t 3 2 = SS Ji £1 s — O .n -* Astæður fyrir að skipulag grunnskólans tekur ekki mið af aðstæðum barna í sveitum. Hverjar eru aðstæður unglinga á þínu heimili til aö afla sér framhaldsmenntunar Skagafjarðars. V-Húnavatnss. A-Húnavatnss. 185 63 91 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% ■ Mjöggóðar BGóðar nSlæmar DMjögslæmar Aðstæður barna til framhaldsmenntunar skipt eftir búsetu. Freyr 5/2003 - 17 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.