Freyr - 01.06.2003, Qupperneq 26
4. mynd: Takmarkaður notkunartími (= takmörkuð verkefni) dýrra véla á ári
hverju veldur þvi að fasti kostnaðurinn vegur þungt í búvélareikningnum.
búi gagnleg reikniæfing, byggð á
staðbundnum forsendum.
Eftir áætluninni í 1. töflu stendur
út af verkeíhi stærri dráttarvélarinn-
Moli
Konur reka fjórd-
UNG BÚA í ESB
Að meðaltali eru 24% búa
skráð á nafni kvenna í löndum
ESB samkvæmt upplýsingum
frá Eurostat, sem safnar og
gefur út hagtölur innan sam-
bandsins.
Hlutfallslega flest bú reka
konur i Austurríki eða 30%
allra búa, og á Spáni og Grikk-
landi 27% og 25%. Á botninum
er Holland með 8% og Þýska-
land og Danmörk með 9%.
Meðal ungra bænda er hlut-
ur kvenna mjög lítill. Þannig
eru 0,8% bænda í ESB yngri
en 35 ára konur, í Hollandi
0,4% og Bretlandi 0,6%. Þess-
ar upplýsingar gilda fyrir árið
2000.
(Land Lantbruk nr. 14/2003)
ar sem er rúllumeðferðin að vetri.
Hugsanlega má leysa það verk með
minni dráttarvélinni en verkið er
annars dæmi um samspil véla,
bygginga og skipulags þar sem hag-
kvæm lausn á verki, sem unnið er
meira en 200 daga á ári, felst í því
að líta á ferilinn sem heild.
Þörf á langtímastefnu
Minna verður á að ábati af sam-
nýtingu véla ellegar þjónustu bú-
verktaka skilar sér sjaldnast í einni
svipan. A hveiju búi er fyrir hendi
ákveðið vélagengi sem ekki verður
hlaupið ffá. Hugsanlegt er að koma
skárri vélum í verð þótt staða mark-
aðarins sé sú núna að ffamboð not-
aðra véla sé ffemur út ffemur en
selja fyrir smáræði. Þá kemur hins
vegar að því að gera markmiðssetta
áætlun um vélvæðingu búsins;
áætlun um það hvemig á móti ffam-
tiðinni verði tekið: hvemig véla-
þörfmni verði mætt með hagkvæm-
ustum hætti: Eigin vél? Búverk-
taka? Sameignarvél? Vinnuskipt-
um? Kostimir em fleiri en færri.
Ágrip
1. Vinnuþörf margra sauðfjárbúa
um ársins hring býður upp á
og/eða kallar á önnur störf utan
háannatímanna tveggja: sauð-
burðar að vori og fjall- og fjár-
skila að hausti.
2. Takmörkuð nýting dýrra véla
veldur þorra sauðfjárbúa (við-
bótar-)kostnaði um þessar
mundir. Reyna þarf effir megni
að minnka hann.
3. Meta þarf hvar kostnaður bús-
ins vegna véla við fóðurræktun
og heyöflun liggur og hver
hann er, bæði fastur og breyti-
legur.
4. Bera þarf kostnað við aðrar
lausnir, t.d. samnýtingu véla
með nágrönnum ellegar þjón-
ustu búverktaka, saman við
eigin búreikning, svo sjá megi
hvort breytingin feli í sér
möguleika til hagkvæmari
reksturs.
5. Ekki verður í einni svipan
hlaupið frá þeirri aðstöðu sem
fýrir hendi er, s.s. vélum, rækt-
un og útihúsum. Mikilvægt er
því að fylgja markmiðssettri
áætlun um það hvemig breyt-
ingum verði haganlega komið
á, t.d. breytingum á eigin véla-
eign til sameignar véla, þjón-
ustu búverktaka ellegar til þess
að bjóða einum eða fleiri ná-
grönnum verktöku í því skyni
að nýta betur eigin vélar og
tæki, báðum til hagsbóta.
1 Hagþjónusta landbúnaðarins.
Ársskýrsla 2001. Rit 1:2002. Bls.
48-59.
2 Hagþjónusta landbúnaðarins.
Niðurstöður búreikninga 2001.
Rit 2:2002. 112 bls.
3 Ulvlund, K.A. og T. Breen 1965.
Maskinsamarbeid i landbruket.
Det Kgl. Selskap for Norges Vel.
86 bls.
| 26 - Freyr 5/2003