Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2003, Qupperneq 32

Freyr - 01.06.2003, Qupperneq 32
1. tafla. Vothey í plastklæddum útistæðum á Helqavatni í Þverárhlíð sumarið 2002. Eining 1. stæða 2. stæða Aths.: 1. sláttur rýgresi Aðstaða o.fl.: Hirðing heysins dags. 10.-11. júlí 18. ágúst Spildur til uppskeru ha 8 7 Vegalengd af túni/akri að stæöu m 800 500 Feröir - fjöldi vagna stk. 15 14 Rúmmál heystæöu eftir fyllingu m3 211 182 1 Þurrefni fóöurs við hirðingu % 40 49 Þurrefni fóöurs við gjafir % 36 49 Sýrustig fóðurs viö gjafir pH 4,4 e.m. Áætlað fóðurmagn, þurrefni tonn 21,1 16,4 2 Vinna: Vinna alls - 4 menn klst. 37,5 24,5 Skipting vinnunnar: a. undirbúningur, klst. klst. 1,5 2,0 b. sláttur og múgun klst. 11,5 7,0 c. fylling klst. 18,5 11,0 d. frágangur stæðu klst. 6,0 4,5 Vinna dráttarvéla - 3 dráttarvélar klst. 24,5 15,5 Nýting vinnu: Vinna klst./t þe. 1,8 1,5 Vinna dráttarvéla klst./t þe. 1,2 0,9 Afköst t þe./klst. 0,6 0,7 Kostnaður: Kostnaöur við plastdúk kr. 10.000 10.000 Plastkostnaður á fóðurmagn kr./t þe. 474 611 Vinna 1.100 kr./klst. kr. 41.250 26.950 3 Vélavinna 2.000 kr./klst. kr. 49.000 31.000 4 íblöndunarefni kr. 15.034 9.527 5 Áætlaður öflunarkostnaður: kr./kg þe. 5,46 4,73 6 Aths.: 1. Mælt rúmmál fullgerðrar heystæðu 2. Áætlað 110 kg þe. I rúmmetra 3. Laun reiknuð 1.100 kr. á klst. 4. Vélavinna (dráttarvél með vinnutæki) reiknuð 2.000 kr. á klst. 5. Gert ráð fyrir 3 l/tonn afheyi og 95 kr./Htra 6. Samanlagður kostnaður, kr., reiknaðurá kg þurrefnis síðasta árs). Á það var heyinu an tveggja sólarhringa var stæðu Yfírlit mælinga, sem gerðar hlaðið með heykvísl aftan á drátt- lokað með svörtum plastdúk voru og útreikninga samkvæmt arvél sem sótti heyið í hlass hey- (0,15). Brúnir hans með undir- þeim er að finna í töflunni hér að hleðsluvagnsins, er sturtað hafði plastinu voru brotnar í vöndul og ofan. verið þar skammt undan. Hey- möl mokað ofan á hann, hringinn kvíslin er með vökvadrifnu spjal- í kringum stæðuna, til þéttingar VlNNAVIÐ HEYOFLUN di sem ýtir heyinu af þannig að og fargs. Stæðan var síðan klædd Að verkinu unnu fjórir menn. hægt er að jafna heyinu mikið um með vörpu og loks þakin og fergð Vinna þeirra nam 1,5-1,8 klst. á leið og því er ýtt af kvíslinni, sjá með gömlum dekkjum sem raðað tonn þurrefnis, talin frá slætti til 1. mynd. Hleðslu-dráttarvélin var var þétt saman ofan á hana, sjá 2. fúllfrágenginnar stæðu. Vélavinna einnig notuð til þess að þjappa mynd. Með þessu móti hélst plast- nam 63-65% þess tíma. Afköst heyið vandlega í stæðunni. Hey- dúkurinn þétt að heystæðunni og reiknuðust 0,6-0,7 tonn þurrefnis inu var hlaðið í 160 cm hæð. Inn- hreyfðist ekki í veðrum. á klst. Fylling geymslu tók 45- | 32 - Freyr 5/2003

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.