Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2003, Side 36

Freyr - 01.06.2003, Side 36
1. tafla. Meðaltöl búa í útreikninqunum Fjöldi reikninga 62 Fjöldi mjólkurkúa 32 Vetrarfóðraöar kindur 23 Magn heys í þús. FE 171 Innvegið kindakjöt, kg 358 Fjöldi lamba til nytja 57 Innvegnir mjólkurlitrar, þús. 135 Meðalnyt kúa 4.299 Stærð túna, ha 44 Stærð túna, leiðrétt 42 "Meöalnyt'Vha 3.057 Mánaðarverk 24 Bústærð I ærgildum 771 Þ.a. greiöslumark i mjólk 748 Vélar og tæki, þús. 3.568 Afskrift véla, þús. 959 Áburður og sáðvörur, þús. 549 Búvélar, þús. 451 Aðrar rekstrarvörur, þús. 182 Þjónusta, þús. 132 Heysala/kornsala, þús. -6 3. Eftir þetta stóðu eftir 63 bú. Það kann að þykja lítið en úr- takið er þó nógu stórt til þess að mikið þarf til að hagga með- altölum, miklu frekar er ástæða til að hafa áhyggjur af því hve dæmigerð þessi bú eru fyrir sérhæfð kúabú almennt. Búum er ekki kastað vegna óvenju- legra frávika í einhverjum kostnaðarliðum en gerð verður grein fyrir slíku hverju sinni. Undantekning er þó eitt bú með afbrigðilega mikil áburð- arkaup, nær þrefalt meiri en vænta mætti eftir bústærð. Uppgjörið nær þvi til 62 búa. Samdráttur þessara búa er í töflu 1. Kostnaður á kg, FE, HEKTARA, KÚ EDA LÍTRA? Til að gera búin samnefnd verð- ur að skipta kostnaði niður á ein- hverja einingu. I niðurstöðum búreikninga er búum skipt eftir uppskeru í FE/ha og reiknaður framleiðslukostnaður á FE. Fóð- ureiningauppskeran er mjög ótrygg, komin úr forðaskýrslum og í raun safhað í öðrum tilgangi. Þó að hektarafjöldinn sé hreinsað- ur eins og að ofan er greint er fjöldinn samt líklega ónákvæmur í einhverjum tilvikum. Kúaíjöldinn er áreiðanlegur og sama er um innvegna lítra mjólkur. Að athug- uðu máli var ákveðið að leggja aðaláherslu á kostnað við hvem lítra innveginnar mjólkur og kostnaði innan hvers bús er deilt á þá. Dreifingin er í mörgum tilfell- um talsvert skekkt og því em nið- urstöður settar fram með meðal- tölum, miðgildum, en helmingur búanna em undir og helmingur yf- ir því, og fjórðungsmörkum, þ.e. þau mörk sem greina lægsta og hæsta fjórðung búanna. Hafa verður í huga við túlkun að hverjum innlögðum mjólkur- lítra fylgir heimtekin mjólk, allt uppeldi og kjötframleiðsla. Lítr- inn er þannig nánast einkennistala um umsvif búsins. Afskriftir em vandmeðfamar. Ekki gafst tími til að fara inn í fym- ingarskýrslur einstakra búa til að greina tæki til heyskapar ffá öðmm eða samræma afskriftarhlutfall. Hér er tekinn sá kostur að allar af- skriftir véla og tækja em færðar á heyskap. I því er ofmat því að sum tæki em alls ekki notuð við hey- 2. tafla. Samandreginn túnkostnaðar á sex kúabúum á lítra innveginnar mjólkur Atriði Meðal- tal Mið- gildi 1. fjórð- ungur 4. fjórð- ungur Áburður/I 3,77 3,96 3,12 4,55 Fræ/I 0,29 0,20 0,02 0,43 Lyf/I 0,01 0,00 0,00 0,00 Annað/I 0,02 0,00 0,00 0,00 Áburður, fræ og lyf alls/l 4,10 4,57 3,34 4,96 Rekstur dráttarvéla, 68,7% 3,33 3,15 2,34 4,19 Smurolía 0,00 0,00 0,00 0,00 Varahlutir 0,06 0,00 0,00 0,01 Varahlutir (viðgerðir 0,01 0,00 0,00 0,00 Búvélar alls/l 3,41 3,22 2,37 4,19 Verkfæri/I 0,05 0,00 0,00 0,01 Plast og garn/l 1,28 1,27 0,99 1,65 Aðrar rekstrarvörur/l 0,02 0,00 0,00 0,00 Rekstrarvörur alls/l 1,35 1,333 1,01 1,69 Flutningur 0,10 0,00 0,00 0,13 Önnur þjónusta 0,92 0,12 0,00 1,38 Aðkeypt þjónusta alls/l 1,02 0,25 0,05 1,75 Breytilegur kostnaður alls/l 9,87 9,84 7,73 11,13 Afskriftir/I 7,28 6,09 4,52 10,23 Samtals án vinnuliöar 17,16 17,04 12,61 20,45 Alls með vinnu 20,98 20,86 16,43 24,27 Alls, leiðrétt vegna sauðfjár 19,84 19,54 15,51 23,36 | 36 - Freyr 5/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.