Freyr - 01.11.2004, Blaðsíða 19
Steinunni Ámadóttur, Jónu Aðal-
heiði Aðólfsdóttur og Margréti
Jónsdóttur meinatækna. En jafn-
íramt starfsmenn yfírdýralæknis-
embættisins, sem lúta forystu Sig-
urðar Sigurðarsonar, skal þar
einkum minnst á Omar Runólfs-
son sem leyfði mér að nýta drög
að samantekt um flutning fjár inn-
anlands og frá útlöndum.
Síðast en ekki síst skal nefndur
Páll Agnar Pálsson, en höfundur
naut þess í ríflega þrjá áratugi að
vinna með honum að ýmsum
rannsóknum, ekki hvað síst á riðu.
Þessi grein er tileinkuð minningu
Páls Agnars, sem hvað lengst og
mest vann að rannsóknum á riðu í
íslensku sauðfé.
Helstu heimildir.
1) Páll A. Pálsson 1978. Riðu-
Molar
Meira lífrænt elds-
NEYTI í FRAKKLANDI
Frakkland hefur ákveðið að þre-
falda framleiðslu sína á lífrænu
eldsneyti fram til ársins 2007.
Franski landbúnaðarráðherrann,
Flervé Gaymard, mun leggja fram
áætlun um verkefnið á þessu ári.
Áætlunin felur m.a. í sér að rækta
eina milljón hektara af gróðri til
orkuvinnslu, svo sem olíujurtum,
korni og sykurrófum, jafnframt því
að reisa fjórar verksmiðjur til fram-
leiðslu lífræns eldsneytis.
Takmarkið er að draga úr los-
un koltvísýrings og koma til móts
við kröfur ESB um að 5,75% af
orku sem flutningatæki nota
verði lífræn orka fyrir árið 2010.
Frakkland framleiddi 375 þúsund
tonn af lífrænu eldsneyti fyrir dís-
elvélar og 180 þúsund tonn af
etanol (vínanda) árið 2003.
(Internationella Perspektiv
nr. 27/2004).
veiki eða riða í sauðfé. Freyr,
nr. 18:3-6.
2) Sigurður E. Hlíðar 1937. Sauð-
fé og sauðfjársjúkdómar á Is-
landi, Akureyri.
3) P. A. Pálsson 1979. Rida
(Scrapie) in Iceland and its epi-
demiology. In Stanley B.
Prusiner and William J.
Hadlow (eds). Slow Transmiss-
ible Diseases of the Nervous
System. Vol 1 pp 357-366.
Academic Press, New York.
4) Prusiner S.B. 1982. Novel pro-
teinaceous infectious particles
cause scrapie. Science 216,
136-144.
5) Brown, P. and Gajdusek; D.C.
1991. Survival of scrapie virus
after 3 years’ intemment. Lancet,
337:8736 (Febmary 2), 269-270.
6) Stefania Thorgeirsdottir, Sigurd-
Niðurgreiðsla á
SKÓLAMJÓLK í ESB
ESB niðurgreiðir mjólk sem
skólabörn fá, m.a. til að koma í
ló offramleiðslu sinni af mjólkur-
fitu. Danmörk hefur nú krafist
þess, og nýtur þar stuðnings Sví-
þjóðar, að fitumagn skólamjólkur
verði lækkað. Fleiri lönd ESB
hafa tekið undir þessa kröfu um
að fituskert mjólk handa skóla-
börnum verði niðurgreidd.
(Land Lantbruk nr. 44/2004).
ESB VILL EFLA LÍFRÆN-
AN LANDBÚNAÐ
Landbúnaðarráðherrar innan
ESB hafa samþykkt áætlun um
að efla lífrænan landbúnað og
hvetja til neyslu á lífrænum bú-
vörum. ESB hyggst í því skyni
hrinda af stað upplýsingaherferð-
um og styðja rannsóknir og býli
sem stunda lífrænan búskap. Þá
ur Sigurdarson, Hjalti Mar Thor-
isson, Gudmundur Georgsson
and Astridur Palsdottir. 1999.
PrP gene polymorphism and nat-
ural scrapie in Icelandic sheep.
J.Gen. Virol. 80,2527-2534.
7) Stefanía Þorgeirsdóttir og
Ástríður Pálsdóttir. 1999. Kyn-
bætur til vamar riðu. Rann-
sóknir á arfgerðum príongens-
ins í íslensku sauðfé m.t.t. riðu-
smits. Freyr nr.5-6, 56-59.
8) S. Thorgeirsdottir, G. Georgs-
son, E. Reynisson, S. Sigurdar-
son, andA. Palsdottir 2002. Se-
arch for healthy carriers of
scrapie: an assessment of
subclinical infection of sheep
in an Icelandic scrapie flock by
three diagnostic methods and
correlation with PrP genotypes.
Arch. Virol. 147:709-722.
■■■■■■■■■■
hyggst sambandið vinna að því
að reglur um lífræna framleiðslu
verði skilgreindar betur og að
sölukerfi lífrænna afurða verði
eflt.
(Land Lantbruk nr. 44/2004).
Hátt landverð
í SvÍÞJÓÐ
Sænska fræfyrirtækið Svalöf
Weibull hefur selt 1050 hektara
af ræktunarlandi sínu nálægt
Landskrona. Söluverðið er 200
þúsund s.kr. á hektara eða rétt
tæpar 2 milljónir ísl. kr. Kaup-
endur eru fjórir, þar af kaupir
bæjarfélagið Landskrona 422
hektara. Mikill áhugi var á þessu
landi, m.a. af hálfu erlendra
kaupenda.
Það er sýnilega víðar en hér á
landi sem talið er hagkvæmt að
fjárfesta í landi.
(Land Lantbruk nr. 44/2004).
Freyr 9/2004 - 19 |