Freyr - 01.11.2004, Blaðsíða 21
mannaprófi og fékk tamningabik-
ar FT.
Agnar Snorri Stefánsson þjálf-
ari og reiðkennari fékk Astundar-
hestinn fyrir bestan árangur í reið-
mennsku og Elisabeth Jansen
þjálfari og reiðkennari fékk LH
styttuna fyrir bestan árangur í
reiðkennslu. Elisabeth fékk einnig
Morgunblaðsstyttuna fyrir hæsta
lokapróf.
Árangur beggja þessara hópa
var frábær. Fyrri met voru slegin
og meðaleinkunnir nemenda al-
mennt hafa aldrei verið svo háar
sem nú.
Brautskráningarathöfnin hófst
með glæsilegri reiðsýningu á
reiðvelli Hólaskóla þar sem reið-
kennarar og þjálfarar sýndu. Síð-
an fluttu menn sig inn í Reiðhöll-
ina og þar voru flutt ávörp og
Brautskráðir tamningamenn, 22. maí
Artemisia Constance Bertus, Hollandi
Brynjar Atli Kristinsson, Sóleyjargötu 6, 301 Akranesi
Elisabeth Pauser, Austurríki
Filippa Christina Margareta Montan, Svíþjóð
Hörður Óli Sæmundsson, Sæbóli 24, 350 Grundarfirði
Johanna Pölzelbauer, Þýskalandi
Jóhann K Ragnarsson, Kverná neðri, 350 Grundarfirði
Laura Christine Carolyne Benson, Bandaríkjunum
Sara Elisabeth Ambro, Svíþjóð
Sigríður Þorsteinsdóttir, Efstalundi 10, 210 Garðabæ
Terése Guðmundsson Svíþjóð
Tomnn Maria Hjelvik, Noregi
Þorgils Magnússon, Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., 541 Blönduós
Brautskráðir þjálfarar og REIÐKENNARAR, 22. MAÍ
Agnar Snorri Stefánsson, Svarfaðarbraut 15, 620 Dalvík
Ágúst Marinó Ágústsson, Sauðanesi, Langanesi, 681 Þórshöfn
Elisabet Jansen, Hvammi, Hjaltadal, Skagafirði, 551 Sauðárkrókur
Inga Maria Stefánsdóttir, Hofi, Hjaltadal, Skagafirði, 551 Sauðárkrókur
Mille Kyhl, Danmörku
Sölvi Sigurðarson, Hjallahlíð 25, 270 Mosfellsbæ
Reynir Öm Pálmason, Efribraut 11, 270 Mosfellsbæ
Sandra Marín, Hjalla, Akrahreppi, 560 Varmahlíð
Brautskráðir tamingamenn: Þorgils Magnússon, BrynjarAtli Kristinsson,
Sara Elisabeth Arnbro, Therése Guðmundsson, Laura Benson, Sigriður
Þorsteinssdóttir, Elisabeth Pauser, Filippa Montan, Hörður Úli Sæmundsson
og Artemesia Bertus.
Freyr 9/2004 - 21 |