Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2004, Page 20

Freyr - 01.11.2004, Page 20
Brautskráningar frá Hóla- skóla 2004 Brautskráning hestafræð- INGA OG LEIÐBEINENDA 7. MAÍ Hinn 7. maí brautskráði Hóla- skóli 16 nemendur af fyrsta ári á hrossaræktarbraut. Eftir fyrsta ár- ið fá nemendur titilinn hestafræð- ingur og leiðbeinandi. Utskriftar- athöfnin fór að þessu sinni fram í hátíðarsal skólans. Hæstu einkunn hlaut Elisa Maria Klose frá Þýska- landi, en 7 erlendir nemendur luku þessu prófí í ár. Brautskráning tamninga- MANNA OG ÞJÁLFARA OG REIÐKENNARA 22. MAÍ Laugardaginn 22. maí braut- skráði Hólaskóli 12 nemendur af 2. ári sem tamningamenn og 8 af 3. ári sem þjálfara og reiðkennara. Artemisia Constance Bertus frá Hollandi stóð sig best á tamninga- Brautskráðir hestafræðingar og leiðbeinendur: Linnea Eriksson, Pétur Örn Sveinsson, Ylfa Guðný Sigurðardóttir, Eyjólfur Þorsteinsson, Linda-Maria Lundqvist, Þórhallur Rúnar Þorvaldsson, Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Inga Dóra Ingimarsdóttir, Margrét Bára Þórkelsdóttir, Barbara Dittmar, Matthias Bonz, Hallrún Ásgrimsdóttir, Elisa Maria Klose, Katrin Gier, Lara Marie Henne, Þórdis Erla Gunnarsdóttir og Eir Kolltveit Kvernstuen. (Myndir: Sólrún Harðardóttir). HESTAFRÆÐINGAR OG LEIÐBEINENDUR, 7. MAÍ Eir Kolltveit Kvemstuen, Noregi Elisa Maria Klose, Þýskalandi Eyjólfur Þorsteinsson, Úthlíð 5, 221 Hafnarfirði Hallrún Asgrímsdóttir, Tumabrekku II, 566 Hofsósi Inga Dóra Ingimarsdóttir, Sæmundargötu 8, 550 Sauðárkróki Katrin Gier, Þýskalandi Lara Marie Henne, Þýskalandi Linda-Marie Lundqvist, Svíþjóð Linnea Karin Adéle Eriksson, Svíþjóð Margrét Bára Þórkelsdóttir, Bjargi Amarstapa, Snæfellsbæ, 355 Ólafsvík Matthias Bonz, Þýskalandi Pétur Öm Sveinsson, Vesturbergi 70, 111 Reykjavík Sigurbjörg Sigurbjömsdóttir, Gilsárteigi II, Eiðaþinghá, 701 Egilsstöðum Ylfa Guðný Sigurðardóttir, Njálsgerði, Vestur-Landeyjum, 861 Hvolsvelli Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Deildarási 15, 110 Reykjavík Þórhallur Rúnar Þorvaldsson, Ysta-Gerði, Eyjaljarðarsveit, 601 Akureyri 120 - Freyr 9/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.