Freyr - 01.11.2004, Blaðsíða 25
Nýi skóli á Hvanneyri. (Ljósm. Guðrún Jónsdóttir).
ÚTSKRIFTARNEMAR ÚR HÁSKÓLADEILD LANDBÚN-
AÐARHÁSKÓLANS Á HVANNEYRI VORIÐ 2004
Kandidatspróf í Búvísindum, BS-120
Elísabet Jansen, 550 Sauðárkróki.
Lokaverkefni: A1 mares on Gunnarsholt 1997,
2000 and 2003.
Hállfriður Ósk Ólafsdóttir, Víðidalstungu, 531
Hvammstanga.
Lokaverkefni: Erfðaáhrif á lambavanhöld.
Sigríður Jóhannesdóttir, Túngötu 20a, Hvanneyri.
Lokaverkefni: Forystufé: Skyldleiki og framtíð
stofnsins.
Nám í Búvísindum, BS-90
Andrea Ruggeberg, Þýskalandi.
Lokaverkefni: Samanburður á nýtingu svæða og
atferli í fjósi með mjaltaþjóni og mjaltagryiju.
Ingibjörg Björnsdóttir, Skútustöðum II, Skútustaða-
hreppi, 660 Mývatn.
Lokaverkefni: Nýting grænfóðurs á kúabeit.
Lena Johanna Reiher, Þýskalandi.
Lokaverkefni: Tíðni sumarexems í íslenskum
hrossum fæddum í Þýskalandi.
Martha Sigríður Örnólfsdóttir, Hvanneyrargötu 6,
Hvanneyri.
Lokaverkefni: Fitumat á síðu á lifandi lömbum.
Oddný Steina Valsdóttir, Úthlíð, Skaftártungu, 880
Kirkjubæjarklaustri.
Lokaverkefni: Virkni eggjastokka eftir burð hjá
íslenskum kúm.
Sigurður Þór Guðmundsson, Laxárdal, 681 Þórs-
höfn.
Lokaverkefni: Fjárhúsgólf- samanburður sex
gólfgerða
Landnýting BS-90
Borgar Páll Bragason, Burstafelli, 690 Vopnafirði.
Lokaverkefni: Uppgræðsla á hálendinu.
Elin Bergsdóttir, Breiðufít, 270 Mosfellsbæ.
Lokaverkefni: Þróun asparryðs á nokkrum aspar-
klónum við mismunandi hitastig.
Sigríður Júlia Brynleifsdóttir, Túngötu 1, Hvann-
eyri.
Lokaverkefni: Samspil áburðargjafar í gróðrarstöð
og á foldu. Ahrif á lifun, frostlyftingu og vöxt
birkis og sitkabastarðs.
Steinunn Anna Halldórsdóttir, Brimnesi, Skagaftrði,
551 Sauðárkróki.
Lokaverkefni: Hrossabeit í skógræktargirðingu.
Umhverfisskipulag BS-90
Hildur Stefánsdóttir, Laxárdal, 681 Þórshöfn.
Lokaverkefni: Landslagsgreining í Þistilfírði:
SauðfjáiTækt-samfélag-sérstaða.
Sigurjón Einarsson, Noregi.
Lokaverkefni: Vægi grenndarvalla í skipulagi.
Sólveig Olga Sigurðardóttir, Skógargötu 13, 550
Sauðárkróki.
Lokaverkefni: Menningar- og náttúruminjar í að-
alskipulagi sveitarfélaga.
Freyr 9/2004 - 251