Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 19
Skjámynd fyrir frjósemisskýrslu í ÍSKÝR.
staddar á mjólkurskeiði og hve-
nær einstakar kýr nálgast beiðsli,
geldstöðu eða burð.
Skráning á sjúkdómatilfellum
og eftirlit með lyfjanotkun ein-
stakra kúa er möguleg í forritinu.
Unnt er að gera mjólkurfram-
leiðsluspá fyrir búið og einstakar
kýr, ásamt því að skoða myndrænt
mjaltakúrfur einstakra gripa.
Við síðustu uppfærslu á forritinu
bættust við eftirfarandi skýrslur:
* Bússkýrsla. Birtir upplýsingar
um fjölda gripa á búinu, ásamt
upplýsingum um ætterni
kúnna, síðasta burð og væntan-
legan burð.
* Framleiðsluskýrsla. Birt
meðaltöl fyrir tank- og kýrsýni,
ásamt myndrænni framsetn-
ingu á þróun tanksýna.
* Frjósemisskýrsla. Birt helstu
kennitölur er varða frjósemi
búsins. Ut frá kennitölunum er
síðan reiknuð út frjósemistala
búsins. Skýrslan er gerð að
fyrirmynd skýrslu sem Þor-
steinn Olafsson ráðunautur á
Selfossi hefur útbúið.
* Sjúkdómaskýrsla. Dregur
saman yfirlit yfir fjölda sjúk-
dómstilfella, ásamt kostnaði
við lyf og dýralækni
Hægt er að fá ÍSKÝR til reynslu
í þrjá mánuði með eigin gögnum
til að vinna með og kynnast þann-
ig kostum forritsins.
Huppa
Huppa er framtíðar skýrslu-
haldsgrunnur nautgriparæktarinn-
ar sem mun eingöngu vera á vefn-
um. Hinn 15. október sl. var vef-
síðan www.huppa.is opnuð form-
lega bændum og mun aðgangur
verða gjaldfrjáls fyrst um sinn.
Aðgangur inn á síðuna er í gegn-
um sameiginlegt notendanafh/lyk-
ilorð sem gengur bæði að Huppu
og MARK. Þeir sem hafa ekki
fengið sér aðgang er bent á að hafa
samband við tölvudeild BÍ.
Nú inniheldur aðgangur bænda
að Huppu eftirfarandi skýrslur og
aðgerðir:
Lykiltölur:
Þessi skýrsla er að forminu til
eins og skýrsla sem fylgir ára-
mótauppgjöri þar sem fram koma
ýmsar lykiltölur úr skýrsluhald-
inu, s.s. upplýsingar um burði,
förgunarástæður, frumutöluflokk-
un tanksýna, bil milli burða, upp-
lýsingar úr sæðingaskýrslum o.fl.
Nýjar upplýsingar koma inn í
Bændasamtok íslands Otskríft
Nautgriparækt 28.10.2004
Skilyröi: Einungis lifandi gripir
Bú númer Skýrsluhaldsnúmer Nafn Heiti bús Sveitarfélag
Mjðlkurskeiösafuröir Kynbótaeinkunn
Kýrin Faðir #1 #2 #3 Æ/A E Afurða mat
0191 Sipnv 90035 Stúfur 08/02 6.218 0 0 107 5 112
0198 Húfa 92014 Poki 09/02 4.739 0 0 104 2 106
0530 Rós 92001 Þokki 10/97 3.220 10/98 4.725 09/99 5.796 96 0 96
0548 Eymd 85002 Skíði 10/97 3.033 09/98 5.514 09/99 6.030 102 1 103
0594 Písl 95024 Túni 12/99 3.912 12/00 4.770 12/01 7.762 109 4 113
0605 Skialda 96019 Lundi 11/00 4.098 11/01 5.512 10/02 6.732 98 3 101
0607 Brák 90019 Almar 09/00 3.208 08/01 7.395 11/02 7.776 107 2 109
0616 Snót 96810 Snæri 09/01 4.535 09/02 6.131 0 108 0 108
0618 Hvöt 96023 Dúri 09/01 5.406 12/02 6.206 0 104 0 104
0619 Búkolla 96810 Snæri 10/01 5.096 09/02 4.941 0 103 1 104
0625 Gráða 96020 Höttur 09/01 3.198 09/02 4.694 0 96 -7 89
0627 Smá 97003 Gumi 09/01 6.130 0 0 105 0 105
0629 Sero 97018 Fanni 12/01 6.074 12/02 5.801 0 103 7 110
0632 vespa 91032 Krossi 01/03 4.113 0 0 115 0 115
0643 ísgerður 96810 Snæri 10/02 4.921 0 0 107 2 109
0644 Búbót 92028 Smellur 10/02 4.317 0 0 112 1 113
Skjámynd fyrir kynbótaeinkunnir bús.
Freyr 10/2004- 19 |