Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 37
Tafla 2. Bókfærður oq skattskyldur söluhaqnaður einstaklinqsrekstrarins, í þús. kr.
Bókfærður Skattskyldur
Bókfært verð Stofnverð Söluverð söluhaqn/-tap söluhaqnMap
Land 235 308 441 206 133
Laxá 2.021 1.898 3.796 1.775 1.898
Ræktað land (53 ha) 939 939 3.706 2.766 2.766
Fjós og hlaða 1.150 1.150 11.985 10.835 10.835
Vélageymsla 991 991 3.073 2.081 2.081
Bústofn 2.902 2.902 2.902 0 0
Vélar og tæki 1.629 1.629 3.673 2.044 2.044
Mjólkurkvóti (141 þús Itr.) 0 17.625 35.250 35.250 17.625
Miólkurkvóti (9 þús Itr.) 1.508 1.508 2.250 742 742
Samtals 11.376 28.951 67.075 55.699 38.125
Hagnaður félagsins fyrir skatta mega hafa tvöfalt hærri tekjur Skattskyldur söluhagnaður eign-
árið 2002 nam kr. 1.832 þús., (kr. 8.178.900) áður en til álagn- anna er reiknaður með eftirfarandi
rekstrartekjur námu kr. 10.142 ingar hátekjuskatts kemur hætti. Árið 1979 var fasteignamat
þús. en rekstrargjöldin kr. 8.310
þús. Salan fer fram 1. jan. 2003.
Búreksturinn var færður yfir í
einkahlutafélag í upphafi ársins
2002 og hafði því verið rekinn á
því formi í eitt ár þegar salan fer
fram. Þegar skattaleg áhrif þess
að selja reksturinn í formi ein-
staklingsrekstrar eru skoðuð er
sú forsenda gefin að reksturinn
hafi aldrei verið færður yfir í
einkahlutafélag. Þannig er litið
svo á að eignir einstaklings-
rekstrarins séu þær sömu og
einkahlutafélagsins þegar salan
fer fram 1. jan. 2003.
2. Einstaklings-
REKSTURINN SELDUR
Hingað til hefur sala búrekstr-
ar verið algengust í formi ein-
staklingsrekstrar enda hefur ekki
verið mikið um önnur rekstrar-
form í hefðbundnum greinum
landbúnaðarins. Söluhagnaður
einstaklingsrekstrar skattleggst í
sama skattþrepi og almennar
launatekjur. A árinu 2003 greid-
du einstaklingar tekjuskatt og
útsvar sem nam 38,54% af laun-
um sínum. Til viðbótar almenn-
um tekjuskatti er 5% hátekju-
skattur lagður á tekjur manna
umfram 4.089.450 kr. Hjón
(Skattframtal einstaklinga 2004:
dæmi og leiðbeiningar, 2004).
Samkvæmt skattalögum gilda
mismunandi ákvæði um útreikn-
ing á söluhagnaði fyrnanlegra og
ófymanlegra eigna. Til ófyrnan-
legra eigna teljast m.a. lönd, lóð-
ir og ófyrnanleg náttúruauðæfi
auk framleiðsluréttar í landbún-
aði. Fram kemur að söluhagnað-
ur þessara eigna telst mismunur
á söluverði og stofnverði að frá-
dregnum áður fengnum niður-
færslum. Einnig segir að hafi
skattaðili eignast hina seldu eign
fyrir árslok 1978 er honum
heimilt að nota gildandi fast-
eignamat í árslok 1979 í stað
stofnverðs. Jafnframt er skattað-
ila ávallt heimilt að nota helming
söluverðs ófymanlegra eigna til
skattskyldra tekna í stað sölu-
hagnaðar.
Tafla 2 sýnir bókfærðan og
skattskyldan söluhagnað einstak-
lingsrekstrarins. Bókfærður hagn-
aður er mismunur á bókfærðu
verði og söluverði en skattskyldur
hagnaður er mismunur á söluverði
og stofnverði. Stofnverð getur
ýmist verið framreiknað fast-
eignamat, kostnaðarverð að frá-
dregnum fyrningum og niður-
færslum eða helmingur söluverðs.
lands 755 þús. gamlar krónur en
laxárinnar 1.133 þús. kr. Sölu-
hagnaður landsins er söluverð að
frádregnu fasteignamati fram-
reiknuðu til ársins 2002. Fram-
reiknað fasteignamat nemur kr.
308 þús. og er söluhagnaðurinn
því kr. 133 þús. Söluhagnaður lax-
árinnar miðast við helming sölu-
verðs sem stofnverð enda hefur
það í för með sér lægri söluhagn-
að. Söluhagnaður mjólkurkvótans
er reiknaður með tvennum hætti.
Söluverð þess hluta kvótans, sem
hefur ekkert bókfært verð, er
helmingað en bókfært verð hins
hlutans er haft sem stofnverð.
Þannig er hagnaður af sölu mjólk-
urkvótans lágmarkaður. Söluhagn-
aður af fymanlegum eignum eins
og ræktuðu landi, byggingum og
vélum miðast við söluverð að frá-
dregnu bókfærðu verði við sölu.
Tafla 3 sýnir hvað eigendur ein-
staklingsrekstrarins hafa til ráð-
stöfunar þegar skattar hafa verið
greiddir. Skattskyldur hagnaður af
sölu eignanna nemur um 38 millj.
króna. Ef frestunarmöguleikar
verða ekki nýttir þurfa seljendur
að greiða samtals rúmar 16 millj.
kr. í skatt af hagnaðinum. Hefð-
bundinn tekjuskattur nemur tæp-
um 15 millj. kr. en hátekjuskattur
Freyr 10/2004 - 37 |