Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 47

Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 47
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Skandall 03034 Fæddur 21. október 2003 hjá Ólöfu Guðbrandsdóttur, Nýjabæ, Bæjar- sveit. 323,5 kg. Þynging hans því 868 g/dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Tígla 94 var í árslok 2003 búin að mjólka í 5,0 ár, að jafnaði 8.033 kg af mjólk á ári. Próteinprósenta mjólkur mælist 3,07% sem gefúr 247 kg af mjólkurpróteini og fítuhlutfall 4,12% sem gerir 331 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 578 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Tígla 94 131 96 102 128 97 85 16 17 18 5 Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Tígla 94, fædd 1996 Mf. Óli 88002 Mm. Kýr á Kalastöðum MíT. Dálkur 80014 Mfm. Óla 102, Bimustöðum Mmf. Mmm. Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Fremur stuttur haus. Jöfn yfírlína. Djúpur bolur en fremur flöt rif. Malir þak- laga. Rétt og fremur sterkleg fót- staða. Sæmilega holdíylltur gripur. Jafn, fremur nettur gripur. Umsögn: Skandall var 58,8 kg að þyngd 60 daga gamall og ársgamall var hann orðinn Brunnur03036 Fæddur 3. nóvember 2003 hjá Frið- bimi og Soffíu á Efri-Brunná, Saur- bæ. Faðir: Túni 95024 Móðurætt: M. Ljóma 121, fædd 20. september 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Skvetta 33 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Hvellur 92006 Mmm. Sletta 15 Lýsing: Rauðhuppóttur með stjömu í enni, kollóttur. Svipfríður. Jöfn yfírlína. Góðar útlögur. Jafnar malir. Rétt fót- staða. Fremur holdþéttur. Umsögn: Bmnnur var tveggja mánaða gamall 71 kg að þyngd og hafði ársgamall náð 336 kg þunga. Þynging hans á þessu aldursbili var því 869 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: í árslok 2003 var Ljóma 121 búin að mjólka í 3,4 ár, aðjafnaði 7.361 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólk- urinnar mældist 3,47%, sem gefúr 255 kg af mjólkurpróteini, og fítu- hlutfall 4,22% sem gefúr 311 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna er því 566 kg á ári að meðaltali. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ljóma 121 117 104 106 119 93 85 18 16 18 4 Freyr 10/2004 - 47 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.