Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 39
Tafla 4. Eiqið fé einkahlutafélagsins og það sem ertil ráðstöfunar til eigenda, þús. kr.
Eigið fé einkahlutafélagsins 1 jan.2003 Til ráðstöfunar
Hlutafé - nafnverð 1.000 Söluverð 67.075
Hlutafé - yfirverð 8.942 Hlutafé (kostnaðarverð) 9.942
Óráðstafað eigið fé 1.434 Söluhagnaður 57.134
Eigið fé 11.376
Fjármagnstekjuskattur (10%) -5.713
Nettó hagnaður 51.420
Til ráðstöfunar til eigenda 61.362
ina í félaginu en hinn er að selja
einstakar eignir út úr félaginu.
Verulegu máli skiptir hvor leiðin
er farin vegna þess að skattlagn-
ing á söluhagnað er mjög ólík eft-
ir leiðunum tveimur og frestunar-
möguleikar sömuleiðis.
3.1 AÐ SELJA HLUTINA
Búreksturinn var færður yfír í
einkahlutafélag í byrjun árs 2002.
Heildarstofnfé nam 9,9 millj., þar
af kr. 1 millj. að nafnverði. Stofn-
féð telst til kostnaðarverðs hlut-
anna. Eigið fé einkahlutafélagsins
1. janúar 2003 nam 11,4 millj.
króna og greindist eins og taflan
hér að ofan sýnir.
Tvær leiðir koma til
greina við sölu
búrekstrar í einkahluta-
félagi. Annar kosturinn
er að selja hlutina í félag-
inu en hinn er að selja
einstakar eignir út úr
félaginu. Verulegu máli
skiptir hvor leiðin er far-
in vegna þess að
skattlagning á söluhagn-
að er mjög ólík eftir
leiðunum tveimur og
frestunarmöguleikar
sömuleiðis
Söluhagnaður hluta einkahlutafé-
lagsins telst mismunur á söluverði
þeirra og kosmaðarverði. Söluverð
hlutanna er kr. 67 millj. og kostnað-
arverð nemur kr. 9,9 millj. Sölu-
hagnaður verður því rúmlega 57
millj. kr. Söluhagnaður einstaklinga
af hlutabréfúm telst til fjánnagns-
tekna og skattleggst í 10% skatt-
þrepi. Skattur á söluhagnaðinn
nemur kr. 5,7 millj. Nettó hagnaður
eigenda einkahlutafélagsins verður
því kr. 51,4 millj. Nettó hagnaður-
inn auk kosmaðarverðs hlutafjárins
nemur kr. 61,4 millj. sem eigendur
hafa til ráðstöfúnar eftir sölu einka-
hlutafélagsins.
3.1.1 Frestunarmöguleikar
Árið 1999 og fyrr höfðu einstak-
lingar heimild til að fresta skatt-
lagningu á söluhagnað hlutabréfa
um tvenn áramót að svo miklu
leyti sem söluhagnaðurinn nam
ákveðnum viðmiðunarmörkum.
Söluhagnaðurinn varð að vera
rúmlega 3 millj. kr. hjá einstaklingi
(tvöfalt hærri hjá hjónum) til að
hægt væri að nýta frestunarheim-
ildina. Heimildin átti aðeins við
um söluhagnað umfram þessar
fjárhæðir. Frá árinu 1996 skatt-
lagðist hagnaður af sölu hlutabréfa
innan umræddra viðmiðunarmarka
í 10% skattþrepi en umframhagn-
aður í almennu tekjuskattsþrepi
(Skattstjórinn í Reykjavík munn-
leg heimild, 13. mai 2004). Árið
2000 var gerð sú breyting á tekju-
skattslögum að skattur á allan sölu-
hagnað hlutabréfa var færður í
10% skattþrep. í kjölfarið var
heimild einstaklinga til frestunar
skattlagningar á söluhagnað hluta-
bréfa felld niður (Ríkisskattstjóri,
2001). Bóndinn, sem selur hlutina í
einkahlutafélaginu, hefúr því lög-
um samkvæmt enga heimild til að
fresta skattgreiðslu sem nemur 5,7
millj. króna.
Bóndi, sem selur hlutina í
einkahlutafélaginu, hefur
lögum samkvæmt enga
heimild til að fresta skatt-
lagninu söluhagnaðar
3.2 Að selja einstakar
EIGNIR EINKAHLUTAFÉLAGSINS
Þegar einstakar eignir eru seldar
út úr félaginu þarf félagið að
greiða tekjuskatt af söluhagnaði
eignanna. Tekjuskattur á fyrirtæki
er nú 18% en var 30% fyrir breyt-
ingu laganna. Söluhagnaður
einkahlutafélagsins er reiknaður
með sambærilegum hætti og sölu-
hagnaður einstaklingsrekstrarins
áður, að undanskildum söluhagn-
aði landsins. Félaginu er ekki
heimilt að miða stofnverð ófym-
anlegra eigna við fasteignamat í
lok árs 1979 enda var félagið ekki
stofnað fyrr en árið 2002 og varð
þá fyrst rétthafi þessara eigna. Fé-
Freyr 10/2004 - 39 |