Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 49
NAUTTIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Ketill 03040
Fæddur 14. desember 2003 á félags-
búinu í Stóru-Mörk 3, Vestur-Eyja-
Qöllum.
Fadir: Túni 95024
Móðurætt:
M. Alrauð 179,
fædd 31. júlí 1999
Mf. Fróði 96028
Mm. Flekka 40
Mff. Óli 88002
Mfm. Verja 451, Hvanneyri
Mmf. Rauður 82025
Mmm. Króna 8
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Hausinn heldur í
lengra lagi. Aðeins ójöfn yfírlína. Gott
bolrými. Malir þaklaga. Fótstaða
aðeins þröng. Holdfylling í góðu
meðallagi. Fremurbollangurgripur.
Umsögn:
Ketill var 64,8 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur en þegar upplýs-
ingar eru teknar saman vantar nokkuð
á að hann hafi náð árs aldri en þynging
á Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða
aldri er 897 g/dag að jalnaði.
Umsögn um móður:
Alrauð 179 var búin að mjólka í 2,2
ár í árslok 2003, að jafnaði 6.218 kg
mjólkur á ári. Próteinhlutfall mjólkur
3,57%, sem gefur 222 kg af mjólkur-
próteini, og fituprósenta 4,32% sem
gerir 269 kg af mjólkurfitu á ári.
Samanlagt magn verðefna því 491 kg
á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móöur : Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Alrauð 179 109 L/1 l3 OO 116 90 18 17 19 5
Skarpur 03041
Fæddur 3. desember 2003 hjá Einari
og Elínu, Egilsstaðakoti, Villinga-
holtshreppi.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Skörp 309,
fædd 20. nóvember 1998
Mf. Almar 90019
Mm. Doppa 374, Litla-Ármóti
Mff. Rauður 82025
Mfm. Alma 289, Ytri-Tjömum
Mmf. Stúfur 90035
Mmm. Krútt 341, Litla-Ármóti
Lýsing:
Rauðskjöldóttur, mikið hvítur, koll-
óttur. Stuttur, fríður haus. Frekar
sterklega yfirlína. góðar útlögur en
ekki boldjúpur. Malir jafnar. Rétt og
góð fótstaða. Nokkuð holdþéttur.
Snotur gripur.
Umsögn:
Skarpur var 64 kg að þyngd við 60
daga aldur en hefur ekki náð árs aldri
þegar þetta er skrifað. Þynging hans á
Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða
aldri er 861 g/dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
Skörp 309 var búin að mjólka í
árslok 2003 í 1,9 ár, að jafnaði 6.652
kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall
mjólkurinnar var 3,45% sem gefur
230 kg af mjólkurpróteini og fitu-
hlutfall 4,13% sem gefur 275 af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verðef-
na 505 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótcin Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Skörp 309 111 113 103 113 115 85 16 16 18 5
Freyr 10/2004 - 49 |