Freyr - 01.12.2004, Blaðsíða 32
Kýr í beitartilraun á tilraunastöðinni i Moorepark. í bakgrunni er eitt tilrauna-
fjósanna. (Ljósm. Guðmundur Jóhannesson).
að velja á grunni góðrar endingar
(HD) og sá þriðji voru nýsjálensk-
ar (NZ) Friesian kýr, en grunnur-
inn að þeim hópi var lagður með
flutningi á fósturvísum frá Nýja-
Sjálandi árið 1998.
Meðferðahópamir þrír í tilraun-
inni voru í fyrsta lagi það sem þeir
kalla Moorepark-kerfíð (MP), en
þar er gert ráð fyrir 2,47 kúm á
hektarann og 350 kg af kjamfóðri
á kú á ári. I öðm lagi var hópur
með mikinn beitarþunga (HS) en
þá er gert ráð fyrir 2,74 kúm á
hektarann og kjarnfóðurgjöf er sú
sama og í fyrsta meðferðarhópn-
um. Þriðji hópurinn er síðan
kjamfóðurhópur (HC) en þar er
beitarþungi 2,47 kýr á hektarann
en kúnum gefín 1500 kg af kjam-
fóðri yfír mjólkurskeiðið.
Verulegur munur kom fram á
milli tilraunahópa og var, líkt og í
fyrri tilraun, meðaltal fyrir einstaka
tilraunahópa á bilinu 6000-8000 kg
af mjólk yfír mjólkurskeiðið. í
mjólkurmagni vom HP kýmar að
skila um 1000 kg meira mjólkur-
magni yfir mjólkurskeiðið í MP
kerfínu en þær nýsjálensku en í
kjamfóðurhópnum var munurinn
um 1500 kg af mjólk. Nýsjálensku
kýmar höfðu aftur á móti talsvert
hærri efhahlutfoll í mjólk þannig að
mælt í efnamagni var munur hóp-
anna minni. Líkt og í fyrri tilraun-
um var svömn við aukinni kjam-
fóðurgjöf mun meiri hjá kúnum
sem valdar em á gmnni afkastagetu
en hjá nýsjálensku kúnum ( 1,10
kg af mjólk fýrir kg kjamfóðurs
samanborið við 0,55 kg).
Þama kom einnig frarn að át
kúnna, sem valdar eru á grunni af-
kastagetu, er mest og hjá þeim
kemur fram miklu minna fall í
beitampptöku við aukna kjarnfóð-
urgjöf heldur en hjá nýsjálensku
kúnum ( 0,2 kg þurrefnis í minna
áti fýrir kg kjamfóðurs samanbor-
ið við 0,5 kg).
Þegar niðurstöður um holdafar
kúnna og þunga eru skoðaðar
blasir glöggt við, líkt og við sáum
mjög greinilega á kúnum í beitar-
hólfunum, að nýsjálensku kýmar
eru talsvert minni og léttari en
írsku kýmar. Þá eru nýsjálensku
kýmar allt mjólkurskeiðið með
miklu betri holdastigun en HP
kýmar og þær taka greinilega tals-
vert minna af skrokknum yfír
mjólkurskeiðið. Einnig er áhuga-
vert að sjá greinilegt samspil milli
fóðmnar og arfgerðar kúnna. í
kjamfóðurhópunum var greinilegt
að kýr úr mismunandi uppruna-
hópum hætm að taka af skrokkn-
um um 10 vikum eftir burð en í
MP beitarkerfínu var miklu meira
fall í holdastigun kúnna hjá HP
kúnum en hjá NZ kúnum.
Margir mismunandi frjósemis-
mælikvarðar voru skoðaðir hjá
kúnum. Þar kom fram sáralítill og
hvergi raunhæfur munur fyrir
neinn af þessunt þáttum á milli
mismunandi fóðmnarkerfa. Aftur
á móti kom fram mikill og há-
raunhæfur munur í mörgum af
þessum mælikvörðum á milli
erfðahópanna. Þannig þurfti 2,07
sæðingar að meðaltali á kú hjá HP
kúnum en aðeins þurfti 1,61 að
meðaltali hjá NZ kúnum til að þær
festu fang. Meðferð vegna frjó-
semisvandamála þurfti hjá 37%
HP kúnna en hjá NZ kúnum var
þetta hlutfall 23%. Endanlegt
fanghlutfall var 74% hjá HP kún-
um en það var 93% hjá NZ kún-
um. I flestum frjósemismæli-
kvörðum vom HD kýmar mun
nær NZ kúnum en HP kúnum.
Gerðar höfðu verið víðtækar
hormónamælingar hjá kúnum til
að reyna að skýra frekar í hverju
munurinn lægi. Enn sem komið er
þá hafa þær ekki skilað miklu af
marktækum niðurstöðum. í við-
ræðum við Brendan skýrði hann
yfirburði nýsjálensku kúnna í
þessunt efnum sem greinilega
svömn fýrir úrvali íýrir betri frjó-
semi. Við aðstæður á Nýja-Sjá-
landi er kúnum, sem festa ekki
fang, fargað en á Irlandi er til-
hneiging til þess að slíkar kýr séu
færðar yfír í framleiðslu á vetrar-
mjólk. Þess vegna hafa Irar ekki
fengið tilsvarandi svörun við úr-
vali fýrir frjósemi og Nýsjálend-
ingar. Þessar niðurstöður eru í
reynd í miklum samhljómi við
flestar rannsóknamiðurstöður sið-
ustu ára að því leyti að erfiðlega
| 32 - Freyr 10/2004