Skátablaðið - 01.12.1967, Síða 15
skyldi halda þig flæking, en ég hélt
að þú værir ekki vörður."
,,Mér íannst þú ekki líkiast Indí-
ána“, sagði maðurinn. „Ertu ylfing-
ur?“
,,Já, en jarlinn vill ekki leyfa okk-
ur að koma hingað aftur.“
„Það er reglulega illa gert af hon-
um, er það ekki?“
„Nei, nei. Það er ekki hægt að
kenna honum um það,“ sagði Alan,
„ef sumt fólk skemmir staðinn. Hann
hefur gert okkur gott, með því að
leyfa okkur að korna."
„Hefurðu nokkurntíma sagt honum
það?“
„Nei“, sagði Alan. „Ég þekki hann
ekki, ég hef aldrei séð hann. Það
hlýtur að vera erfitt að tala við jarla.“
„Já, en það ætti að þakka þeim
greiðvikni, samt sem áður,“ sagði
maðurinn.
„Já, deildarforinginn okkar skrif-
ar honum þakkarbréf stundum, okk-
ar foringi heitir hr. Robb. En Akela
segir, að honum sé bezt þakkað
með því að hreinsa til hérna, þegar
við komum."
„Það er nú ekki svo slæmt.“
„Akela segir, að þá gerum við
góðverkið okkar, og við hjálpum
landinu okkar, svo það líti vel út.
Það eru lög um, að það skuli ekki
skilja eftir kilja eftir rusl. Veiztu, að
Þú gætir íengið sekt íyrir að skilja
klútinn þinn eftir?“
„Nei, er það,“ sagði maðurinn,
„þú hefur þá sparið mér peninga,
á ég þá ekki að borga þér íyrir að
hjálpa mér?“
„Nei, nei. Það er ekki hægt að
taka við borgun fyrir svoleiðis, Akela
segir, að svona lagað séu góðverk,
Þakka þér samt íyrir. Jæja, ef þú
ratar hér um, þá verð ég víst að
fara til sveitarinnar minnar, það get-
ur verið eitthvað, eftir af tei og kexi,
þú ert svangur."
„Þakka þér fyrir, en ég þarf þess
ekki,“ sagði gamli maðurinn. „Þú
ert mjög kurteis, veiztu hvað það
þýðir?“
„Já, já. Það þýðir, að maður á að
koma vel fram. Þetta er eitt af skáta-
^ögunum, en ég er að læra þau
núna.“
„Jæja, til hamingju með það,“
sagði gamli maðurinn.
„Þakka þér fyrir, vertu sæll,“ sagði
Alan og hljóp af stað til hinn strák-
anna, sem Akela var farinn að kalla
saman.
Alan gleymdi þessu atviki íljót-
lega. Það var ekki fyrr en á næsta
sveitarfundi, að deildarforinginn birt-
ist og eftir að búið var að heilsa
honum, sagði hann: „Hver af ykkur
átti samtal við Jarlinn af Sedleigh
um daginn?" Enginn gat svarað því,
Deildarforinginn dró þá upp bréf,
sem hann las upphátt:
Kæri skátaforingi. Mér hefur verið
sagt af einum úr ykkar hópi, að
kurteisi sé hluti af skátalögunum, og
sá sem talaði við mig, var auðsjáan-
lega að fara eftir þeim lögum. Eitt
góðverk skapar annað. Þess vegna,
þrátt fyrir, að ég hafði ákveðið að
Getur þú
N&
P I ? u
HJÁLPAÐ KANÍNUNNI MEIM!
Gulli: „Ég trúi ekki á jólasveina,
pabbi."
Pabbi: „Af hverju?“
Gulli: „Búálfurinn sagði mér, að það
væru ekki til iólasveinar."
leyfa ekki umgang um landareign
mína, hef ég þá ánægju að bióða
ykkur og öllum meðlimum ykkar
kurteisa samfélags að koma á land-
svæði mitt, hvenær sem þið hafið
til þess iækifæri.
Ég hef látið verði mína vita um,
að allir skátar og ylfingar megi koma
og mun full kurteisi verða sýnd í
þeirra garð.
Yðar einlægur,
Sedleigh."
„Ha, hvað segirðu,“ sagði Alan,
,,og ég sem hélt að þetta væri bara
venjulegur maður.“
Allir hlógu, þegar Alan sagði frá
því, sem gerzt hafði, en Akela sagði,
á eftir, að ylfingar ættu að vera iafn
kurteisir við alla, bæði venjulegt
fólk og jarla, og vissulega væri íil
miklu fleira venjulegt fólk en jarlar.
Hafið þið aldrei séð kennara áður?
Svör:
■söjeq
-pun |9A6ng ‘„smoq qs fo tujds" '3
AU!» SIA BJsæjq-tq6!JM l?A6n|3 a
•suueio uqop
jb|uj!06 AjnoJsiAl „Z diqspuaiJj" o
qsod Ae|!M |eA6nu-0B|Al 9|uu|m '0
MpueieupuniÁN ‘aoejo jnoq
-jbh bjj qbis je !S6e| unq sB J!
-IJ8 tsipuAj tues ‘u!|0A6n|j-iJeqjB3 ’v
qjeqjes egeujev ’S
•qöjeqpun 'v ss|jeqo 'p
qsod A9|!M £
■jp uusio uqop z
•}q6]JM 9|||MJ0 60 JnqnM 't
SKATABLAÐIÐ
1 1 1