Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Síða 28

Skátablaðið - 01.12.1967, Síða 28
s K r A K OG MÁT Eftir Bobby Fisher rið 1966 átti ég, á móti í Havanna, mjög at- hyglisverða skák við '<« ^ Gligorich frá Júgó- Mi’iiJtiðfosíu *$>í- slavíu. Frá þessari skák ætla ég einmitt að segja ykkur nú. En ég ætla að setja smá athuga- semdir með skákinni, auk þess mun ég fjórum sinnum spyrja ykkur ráða. Annars ætla ég að kynna fyrir ykkur nokkur merki, áður en við byrjum. x þýðir drepur, t. d. Bxh3, þýðir Biskup drepur peð á h3, f þýðir skák, ! góður leikur, !! mjög góður leikur, ? vafasamur leikur. ?? mjög vafasamur leikur, slæmur leikur. Byrjum nú. Fisher hvítt. Gligorich svart. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 (Yfirleitt færa menn biskupinn aftur á a4, þar sem þiskup er yfirleitt álit- inn fræðilega séð örlítið meira virði, heldur en riddari, en ég vildi, að andstæðingur minn hefði einmitt tví- peð hérna). 5. .... dxc6 Líttu nú á myndina. Hrókera ég, eða drep ég á e5 með riddaranum? FINDU ÞAÐ ÚT! 8 7 6 5 4 3 2 1 SVAR: Auðvitað hrókera ég, ann- ars ef 5. Rxe5, þá getur svartur leik- ið Dd4! eða Dg5! og unnið á. 5. 0—0 f6 (Ef svartur léki Bg4og þannig valdaði óbeint e peð sitt, þá yrði 6. h3, h5! og ef hvítur tæki biskupinn á 7. hg? hg; 8. Re5?? Dh4. En því ætti hvít- ur að leika 7. d3 og ef Df6 þá 8. Rbd2!! og þá [ öruggri stöðu). 6. d4 Bg4 7. c3 ed 8. cd Dd7 9. h3 Be6 (Svartur hefði getað unnið peð með 9.........Bxf3, en 10. Dxf3, Dxd4, Hd1 og hvítur er í sókn, og kóngur svarts er aðþrengdur á miðborðinu). (Hér var möguleiki á glæsilegri leik- fléttu. Ef Gligorich hefði reynt að ráðast á mig með 11............ g5; 12. Bg3h5. Hugmynd svarts er að opna með g4 leið fyrir hróka sína, að kóngi hvíts, en ég hefði leikið: 13 d5! cd; 14. Hc1, de; 15. Ra4! Dxd1; 16. Hxc7f, Kb8; 17. Rc8f!! og mátar í tveimur leikjum: 17. . . . Kc8; 18. Rb6 mát eða, 17.......Ka7; 18. Bb8f, Ka8 og Rb6 mát!!). 12. Hc1 Rg6 13. Bg3 (Hvítur er nú í mjög góðri stöðu og ræður miðborðinu fullkomlega). 13......... Bd6 Athugaðu nú, hvort ég leik næst e5 eða Ra4? H.....& H . í X ..... i 1 i .1 í í :-T #>. ‘;i‘ & A '& jMíí JV/ a b c d e f g h Athugaðu nú næsta leik. Leik ég næst Rc3 eða Be3? FINDU ÞAÐ ÚT. SVAR: Ég lék Rc3 því það er eðlilegast .Að leika Be3 er þýðingar- laust og án alls gagns. Peðin þarfn- ast engrar auka völdunar. 10. Rc3 0—0—0 11. Bf3 Re7 SVAR: Ég leik Ra4 til þess að fá betri og árangursríkari stöðu fyrir iddara minn. Ef ég léki e5 myndi koma glompa í vörnina á d5 og bisk- upinn yrði úr leik. 14. Ra4 Bxg3 15. fg Kb8 16. Rc5 (Nú er riddarinn í stórkostlegri stöðu og þrengir mjög kost svarts). 16......... Dd6 17. Da4 Ka7 (Genginn í gildruna, betra hefði ver- ið 17. . . . Bc8). Athugaðu nú, hvort betra væri að leika Rxa6 eða Rxe6? 124 S KATABLAD10

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.