Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 28

Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 28
s K r A K OG MÁT Eftir Bobby Fisher rið 1966 átti ég, á móti í Havanna, mjög at- hyglisverða skák við '<« ^ Gligorich frá Júgó- Mi’iiJtiðfosíu *$>í- slavíu. Frá þessari skák ætla ég einmitt að segja ykkur nú. En ég ætla að setja smá athuga- semdir með skákinni, auk þess mun ég fjórum sinnum spyrja ykkur ráða. Annars ætla ég að kynna fyrir ykkur nokkur merki, áður en við byrjum. x þýðir drepur, t. d. Bxh3, þýðir Biskup drepur peð á h3, f þýðir skák, ! góður leikur, !! mjög góður leikur, ? vafasamur leikur. ?? mjög vafasamur leikur, slæmur leikur. Byrjum nú. Fisher hvítt. Gligorich svart. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 (Yfirleitt færa menn biskupinn aftur á a4, þar sem þiskup er yfirleitt álit- inn fræðilega séð örlítið meira virði, heldur en riddari, en ég vildi, að andstæðingur minn hefði einmitt tví- peð hérna). 5. .... dxc6 Líttu nú á myndina. Hrókera ég, eða drep ég á e5 með riddaranum? FINDU ÞAÐ ÚT! 8 7 6 5 4 3 2 1 SVAR: Auðvitað hrókera ég, ann- ars ef 5. Rxe5, þá getur svartur leik- ið Dd4! eða Dg5! og unnið á. 5. 0—0 f6 (Ef svartur léki Bg4og þannig valdaði óbeint e peð sitt, þá yrði 6. h3, h5! og ef hvítur tæki biskupinn á 7. hg? hg; 8. Re5?? Dh4. En því ætti hvít- ur að leika 7. d3 og ef Df6 þá 8. Rbd2!! og þá [ öruggri stöðu). 6. d4 Bg4 7. c3 ed 8. cd Dd7 9. h3 Be6 (Svartur hefði getað unnið peð með 9.........Bxf3, en 10. Dxf3, Dxd4, Hd1 og hvítur er í sókn, og kóngur svarts er aðþrengdur á miðborðinu). (Hér var möguleiki á glæsilegri leik- fléttu. Ef Gligorich hefði reynt að ráðast á mig með 11............ g5; 12. Bg3h5. Hugmynd svarts er að opna með g4 leið fyrir hróka sína, að kóngi hvíts, en ég hefði leikið: 13 d5! cd; 14. Hc1, de; 15. Ra4! Dxd1; 16. Hxc7f, Kb8; 17. Rc8f!! og mátar í tveimur leikjum: 17. . . . Kc8; 18. Rb6 mát eða, 17.......Ka7; 18. Bb8f, Ka8 og Rb6 mát!!). 12. Hc1 Rg6 13. Bg3 (Hvítur er nú í mjög góðri stöðu og ræður miðborðinu fullkomlega). 13......... Bd6 Athugaðu nú, hvort ég leik næst e5 eða Ra4? H.....& H . í X ..... i 1 i .1 í í :-T #>. ‘;i‘ & A '& jMíí JV/ a b c d e f g h Athugaðu nú næsta leik. Leik ég næst Rc3 eða Be3? FINDU ÞAÐ ÚT. SVAR: Ég lék Rc3 því það er eðlilegast .Að leika Be3 er þýðingar- laust og án alls gagns. Peðin þarfn- ast engrar auka völdunar. 10. Rc3 0—0—0 11. Bf3 Re7 SVAR: Ég leik Ra4 til þess að fá betri og árangursríkari stöðu fyrir iddara minn. Ef ég léki e5 myndi koma glompa í vörnina á d5 og bisk- upinn yrði úr leik. 14. Ra4 Bxg3 15. fg Kb8 16. Rc5 (Nú er riddarinn í stórkostlegri stöðu og þrengir mjög kost svarts). 16......... Dd6 17. Da4 Ka7 (Genginn í gildruna, betra hefði ver- ið 17. . . . Bc8). Athugaðu nú, hvort betra væri að leika Rxa6 eða Rxe6? 124 S KATABLAD10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.