Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 34

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 34
Vogin í Landsímahúsinu tók einu sinni upp á því að vega hluti ein- göngu eftir eigin ákvörðun. Samt gerði hún þetta mjög kerfisbundið. Hún lagði 20% við allan þunga yíir 100 kg og á það aftur 40% fyrir allan þunga yfir 120 kg. Nú var það frú Jóa Jóns, sem reyndi vogina, og vó hún 164 kg. Hver var raunveruleg þyngd hennar? TÖFRAHÚSIÐ Hér er svo framhliðin á töfrafiús- inu. En töframaðurinn, sem á það, hefur einmitt fundið uppá að skreyta framhliðina með mjög torráðnum tölum og táknum. Nú ætlum við að sjá hversu snjall töframaður þú ert. Hver af stjörnunum 12 kemur í stað tölu, þannig að reikningsdæmin lárétt og lóðrétt séu rétt. Til dæmis höfum við, að efst til vinstri er tveggja stafa tala margfölduð með 3 gefur okkur útkomu, sem er tveggja stafa tala, o. s. frv. Veiztu ? að maður getur tekið myndir af hitageislum? Það eru til innrauðar filmur, sem aðeins eru mótttækilegar fyrir hitageislum. Með slíkum filmum má taka prýðismyndir í þoku og myrkri. Þv( gagnstætt Ijósgeislunum komast hitageislarnir gegnum ský og þoku. að flest fólk hefur á sér dálítinn skammt af raunverulegri kjarnorku? Sjálflýsandi blett- irnir á úrinu þínu eru einmitt gerðir úr at- ómum, sem eru að skipta sér. Þeim er haldið saman af bindiefni. í því er zink- súlfíð, sem verður sjálflýsandi þegar litlu agnirnar geislavirku rekast á það, er atóm- ið klofnar. að sjóveiki er alls ekki sjúkdómur? Aðeins það, að hinar háttbundnu hreyfingar skips- ins hafa þau áhrif á jafnvægisskynfærin í bogagöngum eyrans, að þau skynja það sem væri viðkomandi alltaf að missa jafn- vægið. Af því kemst taugakerfi heilans í eins konar vandræði og allt þetta veldur vanlíðan. í ÖFTUSTU RÖÐ Kennarinn ætlaði að finna út hve mikið 5 nemendur hans höfðu sparað saman. „Hversu margar krónur átt þú, Óli? spurði kennarinn. „Ég hef því miður sparað minnst," sagði Óli. ,,En þú Pési?“ spurði kennarinn. ,,Ég hef sparað helmingi meira,“ svaraði Pési. ,,En þú, Hans?“ spurði kennarinn. „Ég hef sparað helmingi meira en Pési,“ sagði Hans. „Ég hef sparað saman helm- ingi meira en Hans,“ svraði Jens. „Þið eruð duglegir," svaraði kenn- arinn, „en þú, Sverrir?" „Ég hef spar- að jafn mikið og þeir Pési, Hans og Jens til samans,“ sagði Sverrir. ,,Og ef þú margfaldar það, sem Óli sparaði með sjálfu sér þá færðu út það, sem ég hef sparað. og nú getur kennarinn sjálfur reiknað. En það gat hann nú ekki. Getur einhver hjálpað honum? 130 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.