Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Page 40

Skátablaðið - 01.12.1967, Page 40
HEFUR SKATABL AF STARFSEMI SEGIST ÞEIM SV Akveðið var að nota sumarið fyr- ir útistarfið, en ganga frá húsnæðinu nú í haust. Öldungur var sjósettur apríl, en sökum óhagstæðs veð| framan af sumrinu nema 8 sjóferðir. kappróðri sjómanna' aði í sínum riðli og hl skólabikar til varðveiz farandbikar og verður ki aftur næsta sjómannadag. Fimm meðlimir sveitarinnai mót Akraness-skáta í Botnsdal í s' ar og reyndum við þar að kynn starf okkar í myndum og með upplýs- -:.V. '■ y^ag þennan var blanka logn og ekta sjóveður. Lagt var frá gju klukkan hálf þrjú og haldið 'fnina, með taktföstum áratog- Undir árujn voru átta snjallir .rar auMftiÍbtjóra og stýrimanns ika kyninu" til að dann um borð, enda iveikur í þessari ferð. 'angastaður var Faxasker tlunin að líta á varpið hjá ttffm. Þegar komið var langleið- að Skerinu, sáum við hraðbát ma á eftir okkur á mikilli ferð og ætlaði hann auðsjáanlega sömu leið og við. Hertum við nú róðurinn eins og hægt var til að verða á undan að ná i máfseggin. Við höfðum vinninginn og flýttum okkur á varpstöðvarnar, en því mið- ur aðeins of fljótt, máfurinn hafði ekki orpið enn nema að litlu leyti. Næst var haldið í vesturátt og var ætlunin að renna fyrir fisk. Eftir hálf- tíma róður var rennt og var Öldung- ur þá staddur á svonefndum Kirkju- miðum, eða norður af Heimaey. Lent- um við þar í miklum íiski, sem aðal- lega var ufsi, en þó slæddist einn og einn stútungur með. Þarna vorum við í klukkutíma, en héldum síðan heim á leið með góðan afla. Þegar að var komið voru nokkrir settir í það að ganga frá Öldungi á legunn, en hinir flöttu aflann og hengdu upp iil herzlu. Hörður Hilmarsson Öldungur. 136 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.