Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 40

Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 40
HEFUR SKATABL AF STARFSEMI SEGIST ÞEIM SV Akveðið var að nota sumarið fyr- ir útistarfið, en ganga frá húsnæðinu nú í haust. Öldungur var sjósettur apríl, en sökum óhagstæðs veð| framan af sumrinu nema 8 sjóferðir. kappróðri sjómanna' aði í sínum riðli og hl skólabikar til varðveiz farandbikar og verður ki aftur næsta sjómannadag. Fimm meðlimir sveitarinnai mót Akraness-skáta í Botnsdal í s' ar og reyndum við þar að kynn starf okkar í myndum og með upplýs- -:.V. '■ y^ag þennan var blanka logn og ekta sjóveður. Lagt var frá gju klukkan hálf þrjú og haldið 'fnina, með taktföstum áratog- Undir árujn voru átta snjallir .rar auMftiÍbtjóra og stýrimanns ika kyninu" til að dann um borð, enda iveikur í þessari ferð. 'angastaður var Faxasker tlunin að líta á varpið hjá ttffm. Þegar komið var langleið- að Skerinu, sáum við hraðbát ma á eftir okkur á mikilli ferð og ætlaði hann auðsjáanlega sömu leið og við. Hertum við nú róðurinn eins og hægt var til að verða á undan að ná i máfseggin. Við höfðum vinninginn og flýttum okkur á varpstöðvarnar, en því mið- ur aðeins of fljótt, máfurinn hafði ekki orpið enn nema að litlu leyti. Næst var haldið í vesturátt og var ætlunin að renna fyrir fisk. Eftir hálf- tíma róður var rennt og var Öldung- ur þá staddur á svonefndum Kirkju- miðum, eða norður af Heimaey. Lent- um við þar í miklum íiski, sem aðal- lega var ufsi, en þó slæddist einn og einn stútungur með. Þarna vorum við í klukkutíma, en héldum síðan heim á leið með góðan afla. Þegar að var komið voru nokkrir settir í það að ganga frá Öldungi á legunn, en hinir flöttu aflann og hengdu upp iil herzlu. Hörður Hilmarsson Öldungur. 136 SKATABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.