Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 51

Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 51
Næsta mót var Landnemamótið í Hækingsdal, en þar eð ekkert móts- blað var gefið út þar, og mótið var fámennt, hef ég engar spurnir haft Þá snúum við okkur að síðasta mótinu, þ. e. Birkibeinamótinu 18.— 20. ágúst í Tungufellsdal. Á því var sami sundmótsbragur og flestum öðrum mótum sumarsins. Ljósasti punkturinn við mótið var mótsblaðið ,,Peran“, sem var borin út með flöskuskeytum, en að mínum dómi er hún vandaðasta mótsblað sumarsins. Fyrir utan ágætar greinar um um- hverfið, er þó harla lítið á henni að græða sem heimild um mótið, frem- ur en öðrum mótsblöðum. En þótt við höfum valið hér upp fimm mót, eru ekki öll kurl komin til grafar. Að minnsta kosti Vvö innan- deildamót voru haldin og heppnuðust vel, þ. e. mót Skjöldunga og Sturl- unga, þótt mér sé ekki kunnugt um þau nánar. Finnst mér að meira mætti gera af því að halda mót, á takmarkaðri sviðum en almennt ííðk- ast nú, og hafa stóru mótin þá held- ur færri og vandaðri. Og að lokum vil ég vona að þið eigið eftir að íara á mörg skemmtileg mót í framtíðinni, og rifja þá kannski upp minningarnar um þau gömlu bet- ur en tekizt hefur í þessari grein. J. Á. F. kelsdóttur K.S.F.V., og kann ég henni þakkir fyrir. Mótið stóð yfir 7.—9. júlí og var fjölsótt, eða um 400 manns, skátar frá Norður- og Austurlandi, en drótt- skátar af öllu landinu. Einnig voru á mótinu ívær danskar stúlkur og sex norskir drengir. Mótsstjóri var Dúi Björnsson og aðrir í mótsstjórn: Hrefna Hjálmars- dóttir dagskrárstjóri, Gunnar Helga- son yfirtjaldbúðastjóri, Dóra Bern- harðsdóttir gjaldkeri og Valgerður Valdimarsdóttir ritari.^/ Þótt Norðanmenn hrósi veðurguð- um sínum oftast mjög, var annað uppi / á teningnum í þetta sinn, en enginn er verri þótt hann vökni, og sýnir það glöggt, hve vel mótið var skipulagt, að ekkert gekk úr skorðum, þótt veð- ur væri óhagstætt. Kvöldvakan var haldin í hóteli skógarins, þar eð ialiij. var óvíst að allir hefðu úthald til að halda sér á floti utan húss, meðan hún stæði yfir. Var skátahöfðingi þar viðstaddur, og sæmdi hann skógar- vörðinn borgaraliljunni. En enginn ræðursínum næturstað, og þótt allir hefðu verið af vilja gerð- ir, hefðu fæstir fest blund í gegn- blautum tjöldunum, svo það var iekið til bragðs að hýsa kvenskátana í starfsmannabústaðnum, en drengina í stóru tjaldi, þar sem ekki mun hafa rignt alveg eins mikið. Af nýjungum á þessu móti, má helzt nefna útvarpsstöðina „Karó- línu“. Þótt hugmyndin sé ekki alveg ný, veit ég ekki til að hún hafi verið framkvæmd áður. Útvarpað var morg- unleikfimi, óskalögum og fréttum ým- iss konar. Naut stöðin mikilla vin- sælda, einkum í fjölskyldubúðunum, en eins og gefur að skilja er þátt- taka í dagskrárliðum ekki eins al- menn þar, og útvarpið því kærkomin dægradvöl, og jafnframt tengiliður við dagskrána. Einnig var gefið út mótsblaðið „StundvísTV, alls þrjú eintök. Boinsdal. SKATABLAÐIÐ 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.