Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 58

Skátablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 58
TIJL HAMIMUU ÍTLAGAR! Frækinn §kátaflokkur í fullu §tarfi i 25 ár La? augardaginn 11. nóvember síðast- liðinn héldu Útlagar upp á 25 ára afmæli sitt. Buðu þeir í því tilefni ..‘ stjórn Bandalags íslenzkra skáta á flokksfund í Snorrabúð Hótel Loftleiða, og færðu þar þandalaginu stórgjöf, 50.000 kr. Við sama tækifæri heiðraði Bandalagið flokk- inn á ýmsan veg. Fengu allir meðlimir viður- kenningu, en Friðrik Haraldsson, félagsfor- ingi Kópa í Kópavogi, fékk auk þess Þórs- hamarinn, og Gísli Guðlaugsson flokksforingi 15 ára lilju. Skátaflokkurinn Útlagar var stofnaður í skrifstofu bandalagsins þann 27. okt. 1942. Að stofnun hans stóðu 10 drengir úr skáta- félaginu Faxa í Vestmannaeyjum, og nutu Stjórn Útlaga 1967-68. Berent Th. Sveinsson, ritari. Gísli Guölaugsson, flokks- foringi. Arnbjörn Kristinsson, gjaldkeri. Skátahöfðingi ávarpar Útlaga og gesti þeirra. þeir fulltingis Þorsteins Einarssonar, íþrótta- fulltrúa. Fyrsti flokksforinginn var kosinn Frið- rik Haraldsson, en honum til aðstoðar þriggja manna stjórn, og í lögum þeirra sagði meðal annars svo: „Markmið flokksins er að safna saman öllum Vestmannaeyjaskátum, er dvelj- ast í Reykjavík um lengri eða skemmri tíma, efla innbyrðis samstarf og kunningsskap þeirra, og fá þá til að halda áfram því skáta- starfi, sem þeir hófu í Faxa.“ Síðan er liðinn aldarfjórðungur, og mikið vatn hefur runnið til sjávar. Hinir ráðsettu heimilsfeður eru ekki sömu unglingar og þeir voru fyrir 25 árum. En eitt hefur ekki breyzt. Útlagar starfa enn í anda skátahreyfingarinn- ar. Starf þeirra hefur þróazt með breyttum heimilisháttum og viðhorfum. Þeir halda enn- þá fundi hálfsmánaðarlega, og mætingin er 154 SKATAB LAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.