Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Síða 70

Skátablaðið - 01.12.1967, Síða 70
ERIOS! Ðorðið CHEKRIOS heima og heiman. Holl og góð fæða fyrir alla fjölskylduna HEII, DSÖLUBIRGÐIR : ) S í M I : 1-1 2 3 4. ur, iyrst um sinn, orSið Skátajól og kalla merkin Skátamerki. Ástæðuna fyrir þessari breytingu ætla ég að leiða hjá mér að svara nú. En það væri nú hægt að taka uþp heitið Skátajól. Breytingin var gerð með samþykki skátahöfðingjans. Merkin komu svo út I desember og voru send til allra skátafélaga á land- inu. Sala gekk ágætlega hjá sumum félögunum, en hjá öðrum var salan lítil. Það kom í Ijós síðar, að mörg af félögunum höfðu lítið og sum ekkert skipulagt söluna. Og þá varð salan auðvitað eftir því. Öll skátafélögin fengu bréf með merkjunum, þar sem ég benti þeim á ýmsar leiðir, sem ég taldi rétt að reyna I sambandi við söluna. Það er nú svo með allar nýjungar, að ýmislegt gæti verið öðruvísi. Og þau mistök urðu t. d. hjá mér, að ég hafði fyrstu merkin of stór, og þá sérstaklega hvítu röndina I kringum myndina. Ég sá um útgáfu á þessum merkj- um og útsendingu í 4 ár, en þá iók skrifstofa BÍS við þessu starfi. Gerð myndanna réði ég einn fyrstu 3 árin. Árið 1961 komu út fjögur merki. Síð- an hafa komið út 4 og 5 merki á ári, nema 1966, en þá komu tvö merki. Alls hafa komið út 27 merki á þess- um 10 árum og er það orðið álitlegt safn. Það eru margir sem safna þess- um merkjum, þau eru orðin eftirsótt. Sjálfsagt safna flestir skátar þeim, sem fást við söfnun á annað borð. Öll merkin eru fáanleg ennþá, en þó er orðið mjög lítið til af sumum merkjunum. Salan á Skátamerkjunum hefur gengið mjög vel, sérstaklega undan- farin ár, og hafa þau orðið mikil tekjulind fyrir Bandalag íslenzkra skáta og skátafélögin. T. d. munu skátafélögin í Reykjavík hafa haft rúmar 85 þúsund króna tekjur af sölunni s.l. 3 ár. — Árið 1965 seldust 11.600 arkir, en 1966 fellur salan niður I 8.500 arkir. Þetta er minnk- andi sala um 3.100 arkir. Hér hefur eitthvað brugðizt, sem ráða þarf bót á. Og nú eru að koma ný Skáta- merki, og því tækifæri til að auka söluna aftur. Ég íyrir mitt leyti get verið ánægð- ur yfir að hafa átt hlut að þessari útgáfu, sem hefur létt á fjárhagsörð- ugleikum skátafélaganna og BÍS. Ég veit ekki hve mikið hefur fengizt út úr sölu merkjanna, en það hlýtur að vera nokkuð á aðra milljón króna. En betur má ef duga skal, og ekki má slaka á, heldur skipuleggja söl- una ennþá betur, og þá mun vera hægt að ná mun betri árangri. Mörg verkefni eru íramundan, sem leysa þarf og eru all fjárfrek. Ef hver og einn gerir sitt bezta, þá mun verða léttara að fást við verkefnin. Úlfljótsvatni, 30. sept. 1967 Franch Michelsen. 166 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.