Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1910, Síða 1

Sameiningin - 01.06.1910, Síða 1
mimnittgk ilánaðarrit til stuðningt Jcirkju og kristindómi Idendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. { Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAJiNASON. XXV. Arg. WINNIPEG. JÚNÍ 1910. Nr. 4 Tvenn ljóð úr Kristnisögu. Eftir séra Valdemar Briem. I. Kristniboð Stefnis. 1. Frændr eru frændum verstir,— forðum sannast vann, þegar Stefnis frændr flestir fóru verst með hann. Hrakorð margir lionum völdu heiðnir garpar lands. Frændaskömm hann flestir töldu, fremst þó brœðr hans. 2. Hvað var Stefni svo til saka? Sú hin nýja trú, er hann hvatti alla’ að taka, œrin smán var sú. Kristni-ljós hann kveikja vildi, kenna sannleikann. Heiðinn lýðr hót ei skildi helgan sannleik þann. 3. Hann um kristni sumir sóktu, sem þeim gegndi verst. Ymsar sakir þungar þóktu,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.