Sameiningin - 01.06.1910, Qupperneq 21
illa og guði frásnúinn, og sérstaklega hér fullr af freistingum og
tælingum, fullr af eitrandi og sáldrepandi öflum, sem oss voru
óþekkt þar sem vér ólumst upp á hinum afskekkta hólma, þar sem
vagga vor stó'S. Unglingar af þjóS vorri, sem hér vaxa upp, eru
þegar fyrir nokkru farnir að týnast úr tölu síns eigin fólks, týnast
foreldrum sínum, týnast guöi sínum og endrlausnara. Öfl vantrúar-
innar og siSspillingarinnar þrengja sér aS hjartarótum þjóðflokks
vors. Og vér hljótum aS spyrja áhyggjufullir: HvaS á úr öllu
þessu aS verSa? Vér höfum ástœSu til aS spyrja meS tilliti til
hvers barns, er fœSist af fólki þjóSar vorrar: „HvaS mun barn
þetta verSa?“ Hvar stendr þjóSflokkr vor hér í landinu í andlegu
tilliti aS einum mannsaldri liSnum ? Og ef heill hópr manna af
þjóS vorri verSr þá orSinn guSlaus, ef íslendingar hundruSum eSa
jafnvel þúsundum saman verSa þá staddir hér sundrtættir, í and-
legri og líkamlegri dreifing, eftir aS lýSr sá, sem nú er tullorSinn, er
liniginn til moldar, kristindómslausir, trúarlausir, vonlausir, guS-
lausir, endrlausnaralausir i heiminum, í hinu jarSneska útlegSar-
landi, til hvers hefSi þá veriS fyrir almenning aS hafa flutt sig
heiman af íslandi? Væri þá ekki betra, aS allir hefSi setiS kyrrir
í hinni örSugu baráttu viS harSindin og viS hiS ófullkomna atvinnu-
frelsi, stjórnarfrelsi og kirkjulega frelsi heima, og aldrei litiS þetta
auSuga frelsis- og framfaraland?
Nei, guSi sé lof! hér er frelsi fyrir oss og þjóSflokk vorn fyrir
alda og óborna til aS vera kristinn lýSr, meira frelsi en nokkurn
tíma heima á vorri kæru ættjörSu, íslandi, ef vér aS eins viljum
frjálsir vera og viljum vinna meS sameinuSum bróSurkröftum undir
endrlausnar-hendi drottins i Ijósi hans orSs fyrir andlegu frelsi og
sáluhjálp sjálfra vor og samlanda vorra. MeS því í trú og von og
kærleika aS halda hér uppi kristilegri kirkju meSal þjóSflokks vors
víSsvegar í landinu og meS því aS taka höndum saman og vinna í
kristilegri samvinnu aS uppbygging kirkjunnar er oss meS drottins
hjálp auSiS aS reisa skorSur viS því, aS hin komandi kynslóS standi
hér uppi kristindómslaus og mitt í nœgtum jarSneskra gœSa þó van-
sæl af því aS verSa aS játa á degi sorgarinnar, neySarinnar og
dauSans: „þaS er búiS aS taka burtu drottin minn.“ — Frelsari
vor Jesús Kristr baS fyrir söfnuSi lærisveina sinna í því hann
vígSi sig til kvala sinna og krossdauSa. Hann baS fyrir hinum
þáverandi lærisveinum sínum. Hann baS fyrir lærisveinum sínum
á öllum öldum, og hann baS fyrir oss. Hann baS fyrir oss íslend-
ingum hér í núverandi átthögum vorum, ásamt kristnum mönnum
af öllum öSrum þjóSum og í öllum löndum. Hann baS um, aS þeir