Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1910, Page 24

Sameiningin - 01.06.1910, Page 24
120 Svanhvít Einarsson, 25 áca göraul, dóttir Guömundar Einarssonar og konu hans, lézt síðastliöinn 12. Marz og var jarðsungin 16. s. m. Hún var um nokkur ár nemandi við háskóla Norðr-Dakota ríkis í Grand Forks og talin meö beztu nemendum þar. Þau hjónin, Guö- mundr Einarsson og kona hans, hafa misst mörg börn og myndar- leg—nú á síöustu fimm árum tvær mjög efnilegar fullorðnar dœtr; tveir synir eru nú eftir af ellefu börnum þeirra. Margir vinir og vandamenn samhryggjast foreldrunum og brœðrunum, sem eftir eru. H. B. Th. 22. April lézt í Geysis-byggö Guðlaug Guðmundsdóttir, 59 ára aö aldri, ekkja eftir Einar heitinn Einarsson bónda aö Öxará, dáinn fyrir nokkrum árum. Guölaug heitin var mjög ákveðin trúkona og ágæt kona í öllu, 0g höfðu þau hjón veriö mjög samhuga um þau mál, er mestu varða. Þrjú börn þeirra hjóna: Guömundr, Svein- björg og Sigrsteinn eru á lífi og öll mannvænleg. Jarðarför Guö- laugar fór fram í grafreit Geysissafnaðar 29. Apr. að viöstöddum fjölda manns. Jóh. B. Féhirðir kirkjufélagsins, hr. Elís Thorwaldson, kvittar fyrir fjárupphæöum þeim, sem nú eru taldar: — aj safnaöagjöld frá: St. Páls söfnuði $10.95, Vídalínssöfn. $10.80, Frelsissöfn. $11.65, ísa' foldarsöfn. $3.70, St. Jóhannesar söfn. $2.25, Selkirk-söfn. $17.10. — bj í heið.trúboðs-sjóð: St. Páls söfn. $7.65, Vestrheimssöfn. $11, Lincoln-söfn.$33, Þingvallasöfn. $745, Breiðuvíkrsöfn. $6, Brœðra- söfn. $5, Fyrsti lút. söfn. í W.peg $35.85, Selkirk-söfn. $8.45, ísa- foldarsöfn. $7.30, Víkrsöfn. $9.55. Til hins fyrirhugaða gamalmennahælis hefir kvenfélag St. Páls safnaðar í Minneota geíið 25 doll. og kvenfélag Gimli- safnaðar aðra 25 doll. Kæra þökk fyrir hvoratveggja gjöfina. Winnipeg, 10. Júní 1910. Guðrún Reykdal, fyrir hönd hælisnefndarinnar. Lexíur fyrir sunnudagsskólann á þriðja ársfj. 1910: I. Sd. 3. Júlí (6. e. tr.J: Matt. 13, 31-35. 44-52 JMyndir af guðs ríkij. II. Sd. 10. Júlí (j. e. tr.J: Yfirlit sögumálsins í guðspjallinu á undan.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.