Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 28
124 *’ anna í skipinu framanverðu, og rœðurunum úr sætum sín- ° um. Uppá þilfari œöisgenginn troöningr og til beggja hiiöa samskonar glumragangr og verSr viS það, er skip rekast á og flœkjast saman. Heyrzt hafði stöðugt áör til mannsins, sem sló hamri sínum á hljóðborSiS. En nú var það hljóS ofrliði boriS af hávaðanum hinum. Menn hnigu niðr á gólfiö af ótta eða lituðust um eftir staS, þar sem þeir gæti faliS sig. f voSanum miSjum steyptist maSr einn ] niSr um uppgöngu-op skipsins og féll á gólfiS skammt frá Ben Húr. Hann horfSi á hálf-nakiS hræiS. HáriS var mjög þykkt, og varpaSi skugga á andlitiS. Þar niSr undan skjöldr úr nautshúS á tágagrind. Þetta var maSr, er heyrSi til einni af bjartleitu &ar&aro-þjóSunum í norSri. cg haíSi dauSinn látiS hann missa af væntanlegu herfangi og hefnd. Hvernig var hann þar kominn? HafSi ef til vill einhver járnsterk hönd hrifsaS hann burt af þilfari óvina-skipsins? Nei. Óvinirnir höfSu náS uppgöngu á Astræu. Á þilfari eigin skips síns börSust Rómverjar nú. ÞaS fór hrollr um hinn unga GySing. Arrius var í mestu kröggum, ef til vill aS berjast fyrir lífi sínu. Og ef hann yrSi nú drepinn! GuS Abrahams afstýri því! Vonirnar og draumarnir, sem komu fyrir skemmstu, — myndi það allt verSa aS engu? Hvort myndi hann þá aldrei framar fá aS sjá móSur sína og systur, hús sitt og heimili, landiS helga? HávaSinn dunaSi uppyfir honum. Hann litaSist um um- hverfis sig. í káetunni var allt í uppnámi. RœSararnir í þóftum sínum lémagna. Menn hlaupandi í blindni til og frá. ASeins á formanninum varS engin breyting. Hann sat kyrr í sæti sínu, sló meS hamri sínum á hljóSborSiS, án þess því væri þó aS neinu sinnt, og beiS eftir skipan frá tribúninum. Þar, í svartrauSu rökkrinu, var lifandi ímjmd hins óviSjafnanlega heraga, sem lagt hafSi heiminn undir Rómverja. Dœmi manns þessa hafSi góS áhrif á Ben Húr. Hann náSi því valdi á sjálfum sér, aS hann gat hugsaS. Sómatil- finning og skyldurœkni hélt Rómverjanum föstum á em- bættispalli sínum. En hvaS komu honum þær hvatir viS ? RóSrarsætiS var þess eSlis, aS þaSan var sjálfsagt aS flýja, úr því þess var kostr. Ef hann aftr á móti dœi sem þræll, hver var bœttr meS þeirri fórn? ÞaS var skylda hans aS bjarga lífinu, hvaS sem heiSrinum liSi. Hann átti aS lifa fvrir fólk sitt. Vandamenni hans risu upp fyrir sálarsjón hans; aldrei áSr hafSi hann séS þau á þann hátt skýrar en nú. Hann horfSi á þær myndir meS útbreiddum örmum. I-Jann heyrSi sárbeiSni þeirra koma til sín. Og svo skyldi

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.