Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1910, Side 29

Sameiningin - 01.06.1910, Side 29
125 hann fara frá þeim. Hann hrökk upp, en nam óðar staðar. Ó, rómverskr dómr hélt honum föstum. Svo lengi sem sá dómr héldist var til ónýtis að flýja. Hvergi í víðri veröld var neinn sá staðr til, þar sem hann gæti óhultr verið fyrir hinum keisaralegu kröfum, — hvorki á landi né sjó. ÞaS, sem hann þurfti, var frelsi, fullkomið frelsi að lögum. MeS því einu móti mætti hann eiga heima í Júdeu og fullnœgja sonarskyldu þeirri, sem hann var fastákveSinn aS helga allt sitt líf. í engu öðru landi myndi honum vera líft. GuS minn góðr! Hve lengi hafði hann orSið ao bíða vakandi og biðjandi eftir slíkri frelsan! Og allt at leið tíminn til cnýtis. Loks kom til hans von meS loforSi tríbúnsins. Því hvaS annaS gat legiS í því, er sá mikli maSr hafSi viS hann sagt? Og ef velgjörðamaSr hans, sem guð haf'Si loksins sent honum, yrSi nú deyddr! DauSir menn koma ekki aftr til þess aS láta heitorS þau rætast, sem þeir hafa unniS hér í lifanda lífi. ÞaS skyldi aldrei verSa. Arríus skyldi ekki dejja. AS minnsta kosti væri betra aS láta líf sitt meS honum en aS komast lífs af úr þessarri hættu og halda á- fra:-i aS vera galeiSuþrælI. Ben Húr leit aftr í kringum sig. Bardaginn hélt enn áfram í ákafa á þilfarinu. Skip óvinanna lágu enn fast upp viS Astræu beggja megin og þrýstu sterklega aS hlið- um hennar, svo aS henni lá viS að brotna sundr. Á þóftunum brutust þrælarnir um af alefli, til þess aS reyna aS slíta af sér hlekkina, og er þau á- tök urSu árangrslaus, öskruSu þeir eins og væri þeir óSir. VarSmennirnir voru gengnir upp á þilfar. Heraginn var horfinn, og í hans staS allt komiS á tjá og tundr. Nei, ekki aS öllu levti. RœSaraformaSrinn hélt enn sæti sínu alveg eins og áSr, rólegr eins og ekkert hefSi komiS fyrir, sló hamri sínum á hljóSborSiS, vopnlaus. Þá er hlé varð á háreysti bardagans, heyrSust slög hans, þótt ekkert tillit væri lengr til þeirra tekiS. Ben Húr leit til hans í síSasta sinni, sleit sig svo lausan, ekki þó til þess að leggja á flótta, heldr til að leita tríbúninn upp. LítiS bil var á milli hans og hinnar aftari stiga-upp- göngu. Hann tók þaS bil á stökki og flýtti sér svo upp stigann. Þá er hann var korninn upp í hann miSjan, sá hann allt í einu loftiS blóSrautt af eldi, skipin beggja megin viS Astræu, sjóinn alþakinn skipum og skipsflökum, bardag- ann allan í gangi umhverfis stýrimannsrúmiS, þá, sem sóktu að, marga, en fáa hina, sem vörSust. En nálega á sama augnabliki sem hann sá allt þetta, var stiganum kippt undan fótum hans og hann slengdist aftr á bak. ^ GólfiS, þar sem hann kom niör, fann hann aS lyftist upp og ^

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.