Prentarinn - 01.10.1978, Síða 10

Prentarinn - 01.10.1978, Síða 10
computype Nýtt forvinnslukerfi Harris hafa setl ú markað nýtt forvinnslukerfi fyrir Ijóssetningu, sem nefnist Computype. Computype var hannað með þaðfvrir augum að hœgt vœri að byrja vinnslu með sem allra minnstum tilkostnaði, og bœta síðan við ein- ingum eftir þörfum hvers og eins. I kerfi þessu eru þrjár megin-uppistöður. í fyrsta lagi CompuEdit skermur til innskriftar og leiðréttinga. í öðru lagi Microstor minnisbanki, sem notar diskettur (floppy- discs) til geymslu. I þriðja lagi milliliðir (interface). ConipuEdit Innskriftar- og leiðréttingar- borð með skermi. Minnier4000 tákn. þar af sjást 1000 á skerm- inum í senn. Auk venjulegs leturborðs eru á tækinu lyklar sem veita full- korninn aðgang að textanum til leiðréttinga, og lyklar með þeim skipunum, sem gefa þarf ljós- setningarvélum. Auk þess eru lyklar er stjórna sambandi við Microstor. í stað þess að skermar hafa hingað til haft innbyggða lesara og gatara fyrir strimil, kusu Harris að notast við einskonar kubbakerfi. þ. e. CompuEdit er sjálfstæð eining með tengslum til að taka við og senda frá sér upplýsingar. Tengsli þessi má síðan nota fyrir hina ýmsu fylgihluti kerfisins, t. d. lesara, gatara, Microstor og prófarka- ritara. Til skýringar má nefna að einfaldasta útgáfa Computype kerfis fæst með því að tengja Cornputype-kerfi. Fremst eru tveir CompuEdit skermar. Á bak viö þá eru Microstor og 2210 umbrotsskermur. gatara við úrtakstengsl (output port) CompuEdit. Sú útgáfa er lík innskriftarborðunum sem við þekkjum nema hvað not- andinn sér fyrir sér hluta text- ans, sem búið er að setja og á möguleika á að lesa yfir og leiðrétta þau 4000 tákn, sem eru í minni, (1. mynd). Ef lesari er síðan tengdur við inntak (input port) CompuEdit hefur notandinn við höndina innskriftarborð, sem jafnframt er fullkominn leiðréttinga- skermur. í þessari útgáfu er Compu- type þegar mun ódýrara en nokkuð það, sem aðrir hafa að bjóða. 10 — 'Prcntorinn ..

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.