Prentarinn - 01.10.1978, Síða 39

Prentarinn - 01.10.1978, Síða 39
Verkfallsnefnd (brauðnefndin) um áramót 1919—20. Fremri röð frá vinstri: Einar Hermannsson; Haraldur Gunnarsson, Magnús H. Jónsson. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Einarsson. Þorvaldur Þorkelsson, Hallbjörn Halldórsson og Jón Sigurjónsson. Það sem ber ú milli, er krafan um 8 stunda vinnudag, en hún er þann veg til komin, að einn prentsmiðjueigandinn, hr. Oddur Björnsson, liafði í bréfi til prent- arafélagsins lýstyfirþví, að hann hefði 8 stunda vinnudag í prent- smiðju sinnifrú I.janúar þ. ú. Prentarafél. virtist að það gæti ekki gengið fram hjá þessu boði og prentsntiðjueigendur hér hafa lýst yfir því. að þeir „aðhyllist hugmyndina. en að ógerlegt væri að verða við þeirri kröfu á komandi ári. vegna vaxandi verkafólkseklu í prent- s m iðj u n u m “. Pren tarafélagið bauð þú í uppkasti 31. des. að 9. stundin ú degi hverjum skvldi vera úktgslaus aukavinnustund. Þetta var gert með það fyrir augurn. að ef vinna kynni að réna fyrir rýmkun á nemenda- fjölda og sakir verðhækkunar. þá þyrftu prentsmiðjur ekki að svara því nteð fækkun verka- fólks. en gætu hins vegar, ef vinnumegnið héldist, fengið ó- dýra aukavinnu. En prentara- félaginu hefir enn ekki gefist kostur á að ræða urn þetta við prentsmiðjueigendur. né annað smávægi, sem á milli ber. Þetta verður að nægja, þang- að til venjuleg prentvinna hefst aftur. nema nauðsyn krefji. 4. janúar 1920. Stjórn Hins ísl. prentarafélags. ^rcntarintt — 39

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.