Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 6

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 6
FORELDRABLAÐIÐ EFNIS YIFRLIT: Sigurður Thorlacius: Móðurmálið heima og í skóla .................. 7 Guðmundur I. Guðjónsson: Án er ills gengis nema heiman hafi .... 12 Stefán Jónsson: Tvær krónur eða þrjár ............................. 14 Hallgrímur Jónsson: Miðbæjarskólinn ................................ 16 Jón Sigurðsson: Foreldrar, börn og skólinn......................... 17 Arngrímur Kristjánsson: Fleiri börn í sveit að sumarlagi .......... 20 Frá skólunum ...................................................... 22 Sigurður Helgason: Vorskólinn ...................................... 26 Stefán Jónsson: Enn er ýmsu ábótavant ............................. 31 Áskorun til Alþingis ............................................... 34 Stefán Jónsson: Borgarbörn ......................................... 38 Jónas B. Jónsson: Foreldrarnir. — Börnin............................ 39 Þegar Íslendíngar glötuðu sjálfstæðí sínu á árunum 1262-64 steig þjóðin það hættulega spor að trúa útlendingum fyrir siglingamálum sínum. Með stofnun H.f. Eimskípfélags íslands endurheimti þjóð vor þessi mál í sínar hendur, og steig þar með eitt hið heilladrýgsta spor í sjálfstæðisbaráttu sinni. — Verið sannir íslendingar með því að ferðast jafnan með FOSSUNUM og látið EIMSKIP annast alla vöruflutninga yðar. Foreldrar! Það er vísindalega sannað að Freyjn NÚkknlaði er mjög bætiefnaríkt — í skammdeginu ættuð þér þess vegna að gefa börnum yðar Freyju súkkulaði daglega, svo að þau fái notið hinna dásamlegu áhrifa þess

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.