Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 35
FORELDRABLAÐIÐ
35
Jólagjafir
Nora-Magasin
prófum einstakra skóla, að þróun í þessa
átt hefir orðið enn örari síðan 1936, að
nýju fræðslulögin gengu í gildi og
fræðsla yngri barnanna var aukin.
Annars sýna tölur sem þessar aðeins
mjög takmarkaðan hluta af starfs-
árangri skólanna. Benda má t. d. á það,
að hin síðari ár hefir margvisleg vinnu-
kennsla verið tekin upp í mörgum skól-
um landsins. Ennfremur er það alveg
víst, að árangur móðurmálskennslunnar
Beziu vorurnar fáið
þið ávalli í
Sími 2064
í skólunum er mjög mikill og fer vax-
andi, enda er hlutverk skólanna í þeim
efnum svo brýnt og ómissandi fyrir þjóð
og einstaklinga, að það má heita ómet-
anlegt.
Fjöldi barna, að minnsta kosti í kaup-
stöðum, hafa mjög lítið vald á að tala
og skilja móðurmálið, er þau koma, 7
ára, í barnaskóla. Þau hafa lítinn orða-
forða, bjagaðan framburð, kunna ekki
að nota nærri því allar myndir mælts
Lesið alliaf
um Gissur Gullrass og Ras-
mínu, Binna og Pinna og
fleira, sem öll börn hafa gam-
an af og birtist á hverjum
fimmtudegi í Vikunni.
Born t Reykjavik!
Munið að koma á afgreiðslu
Vikunnar, Austurstræti 12,
á h v e r j u m fimmtudags-
morgni til þess að selja
Vikuna,
Vikublaðið Vikan
stærsta og fjölbreyttasta
vikublað landsins.
I>að er
staðreynd,
að íslenzkur ullar-
fatnaður hentar bezt
í íslenzkri veðráttu.
Ullarverksmið j an
FRAMTÍÐIJí
Frakkastíg 8. Sími 3061
i