Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 41
FORELDRABLAÐIÐ
41
Kerrupokar
úr skinni
ávallt fyrirliggjándi
hjá
Bergí Eínarssyní,
sútara
BEZTA SKÁLDSAGAN í ár er
BORGARVIRKI,
hin heimsfræga skáldsaga CRONINS,
þýdd af Vilmundi Jónssyni landlækni.
Bezta bókin um aðdraganda stríðsins er
HRUNAD ANS HEIMSVELDANNA,
hin fræga bók DOUGLAS REED.
Röskum drengjum, sem vilja læra að
fljúga, er engin jólagjöf kærkomnari en
FLUGLISTIN
eftir norska prófessorinn SCHIELDRUP,
með myndum.
Handa þeim, sem unna fögrum stíl:
UNDIR ÖRLAGASTJÖRNUM,
eftir STEFAN ZWEIG.
Ennfremur kom út í sumar
í SJÁVARHÁSKA,
frásögnin um mestu sjóslys.
Þessar bækur allar eru með núverandi
bókaverði
50—60 króna virði.
Spyrjist fyrir um, hvað þœr kosta hjá
M. F. A.