Foreldrablaðið - 16.12.1939, Page 41

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Page 41
FORELDRABLAÐIÐ 41 Kerrupokar úr skinni ávallt fyrirliggjándi hjá Bergí Eínarssyní, sútara BEZTA SKÁLDSAGAN í ár er BORGARVIRKI, hin heimsfræga skáldsaga CRONINS, þýdd af Vilmundi Jónssyni landlækni. Bezta bókin um aðdraganda stríðsins er HRUNAD ANS HEIMSVELDANNA, hin fræga bók DOUGLAS REED. Röskum drengjum, sem vilja læra að fljúga, er engin jólagjöf kærkomnari en FLUGLISTIN eftir norska prófessorinn SCHIELDRUP, með myndum. Handa þeim, sem unna fögrum stíl: UNDIR ÖRLAGASTJÖRNUM, eftir STEFAN ZWEIG. Ennfremur kom út í sumar í SJÁVARHÁSKA, frásögnin um mestu sjóslys. Þessar bækur allar eru með núverandi bókaverði 50—60 króna virði. Spyrjist fyrir um, hvað þœr kosta hjá M. F. A.

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.