Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 26
26
FORELDRABLAÐIÐ
Sigurður Helgason:
Torskólinii
Hvað er vorskóli?
Þegar lenging skólaskyldunnar var
lögfest með ákvæðunum um það, að börn
væru skólaskyld frá 7—14 ára aldurs,
var þeirri skipun komið á hér í Reykja-
vík, að einn mánuður að vorinu og ann-
ar að haustinu voru helgaðir 7—10 ára
börnunum eingöngu. Þessi sérskóli fyrir
yngri börnin hefst að vorinu 15. maí og
stendur til 15. júní, en að haustinu 1.
september til 1. október. Þegar talað er
um vorskóla, er oft átt við bæði þessi
tímabil, og svo er í þessum línum.
Kennslunpi er hagað eins, og sama á við
að flestu öðru leyti, bæði á vorin og
haustin. í vorskólanum eru börnin 3 y2—
4 stundir daglega, en aðra tíma skóla-
ársins eru þessi sömu börn aðeins 2
stundir á dag við bóklegt nám, og auk
þess 2 stundir á viku í leikfimi (9 ára
börn).
Hvers vegna er vorskólinn starfandi?
Ástæðurnar fyrir því að horfið var að
þessu ráði, að hafa skólana starfandi
þessa tvo aukamánuði vor og haust eru
fleiri en ein. Fyrst skal geta þess, að
reynslan hafði ótvírætt sýnt, að undir-
búningur 10 ára barna var alls ónógur í
mörgum tilfellum. Niðurfærsla skóla-
skyldualdursins var því alveg nauðsyn-
leg og þörfin aðkallandi. Sum heimili
önnuðust að vísu þessa undirbúnings-
kennslu vel, en oftast hafði hún mikinn
kostnað í för með sér. Önnur hirtu ekk-
ert um hana, bæði sökum getuleysis og
hirðuleysis, og þó oftar það fyrra. Með
niðurfærslu skólaskyldualdursins er
Okkar alþekkta
Mokka- og Java-kafíi
er bezt.
Smjörliiisið Irma
Til jólauna:
Lindarpennar,
Skrúfblýantar,
Bréfsefnakassar,
Leðurvörur, töskur, veski
o. fl. o. fl.
Jólakort, mikið úrval.
Borðdreglar og serviettur.
Umbúðapappír og garn.
Merkimiðar o. fl.
Ennfremur allar nýútkomnar ís-
lenzkar bækur.
ISókaverzlun
Þór. B. Þorlakssonar.
Bankastræti 11. —
k
KLÆtíAVERZLUN & SAUMASTOFA
A USTURSTRÆTl 10
Klæðskerar hiiina vancllátu