Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 37

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 37
FORELDRABLAÐIÐ 37 sambærilegra starfsmanna, verða tekn- ir út úr, árlegur starfstími þeirra styttur og launin lækkuð að því skapi. 3. Það, sem nú var sagt, á við um a-lið 14. gr. nefnds frumvarps. Um b-liðinn er aftur á móti það að segja, að hann virð- ist gersamlega óþarfur og óeðlilegur sem styrjaldarráðstöfun. Fyrsta máls- grein hans er aðeins endurtekning á bráðabirgðaákvæðum fræðslulaganna. En síðari málsgreinarnar eru endur- tekningar á því, sem fræðslumálastjóri hefir þegar mælt fyrir um með ótvíræðri stoð í gildandi fræðslulögum. En það sem* á hefir staðið, til þess að fyrir- mælin um aukna íþrótta- og handa- vinnukennslu í sveitum og þorpum, kom- ist í framkvæmd, er skortur á fé, þar sem ríkið hefir enn ekki séð sér fært að styrkja sérstaklega skólastarfsemi af þessu tagi. K^Javo/i <)e / er viðurkennd fyrir gæði Talið við okkur ef yður vantar ein- hverjar rafmagnsvél- ar, rafmagnsáhöld eða viðgerð á þeim. Sömuleiðis ef yður vantar raflagnir, eða viðgerð á þeim. Fljót afgreiðsla. Vönðuð viiina. H.f. RaSmagn Vesturg. 10, Sími 4005. Til Jólaima 1930 verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokk- uð mikið úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst-Keramik, handslíp- uðum Kristal og ótal teg. af Hartialeihföiignm, Jóla- trjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kertum, Spilum, Stjökum, Blysum, Kin- verjum, Jólapokaörkum, jólaservíettum o. s. frv. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.