Foreldrablaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 48
48
FORELDRABLAÐIÐ
FORELDRAR!
Veljið góðar og fræðandi bækur handa börnum yðar
FERÐALANGAR, eftir Helga Hálfdánarson, sameinar alla þá kosti, sem
góff barnabók á aff hafa. Hún er mjög skemmtileg og jafnframt fræð-
andi. — Skólaráð barnaskólanna hefir mælt með henni, sem lestrar-
bók. — Verff kr. 4.00 innbundin.
HÖLLIN BAK VIÐ HAMRANA, æfintýri handa börnum. — Verff 1 króna.
NEGRASTRÁKARNIR, meff myndum eftir Guðmund Thorsteinsson.—Verð
kr. 2.50.
FUGLINN SEGIR, eftir Jóhannes úr Kötlum. Þetta er nýjasta barnabók
Jóhannesar, en hann hlaut vinsældir allra barna fyrir Ömmusögur
og Jólin koma. — Verð kr. 2.00, innbundin.
ÞULUR eftir Theodóru Thóroddsen er og verffur ein vinsælasta barna-
bókin. Teikningar eftir Guðmund Thorsteinsson og Sigurff Thoroddsen.
Verff kr. 4.00.
LEIKFÖNG: 1. SVEITIN MÍN. Litprentuff myndabók handa börnum. Þetta
er bók til að smíffa íslenzk leikföng eftir. — Verð kr. 2.50.
Kaupið allar barnabækur í
BÓKAVERZLUN HEIMSKRINGLU
Laugavegi 38. — Sími 3055.
PnENTZM'm.LN EDDA H.F.